Norðurá opnar í fyrramálið Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2011 21:29 Veiðin byrjar klukkan 7:00 í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði
Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði