Lady&Bird vinna að óperu með Sjón Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. maí 2011 12:34 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson vinnur þessa daga að óperu ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann undir formerkjum samstarfssveitar þeirra Lady&Bird. Ásamt Barða og Keren Ann kemur skáldið Sjón að söguþræðinum. Áætlað er að frumsýna í París í nóvember næstkomandi. Hvorki Barði né Keren Ann verða þó á sviðinu. Barði var gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu í gær og fékkst til þess að segja lítillega frá verkinu. Hann vildi ekkert gefa upp um söguþráðinn annað en að hann ætti eflaust eftir að hrista upp í fólki. "Þetta er ópera á allann hátt nema hvað að söngurinn verður ekki allan tímann eins og í hefðbundnum óperum," sagði Barði. "Persónulega leiðist mér að sitja undir svoleiðis þannig að við ákváðum að hafa sönginn eðlilegri." Barði mætti í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem gestur mætir með mp3 spilara, stingur í samband og setur á Shuffle. Barði mætti reyndar með fartölvuna sína þar sem hann notar ekki iPod eða aðra mp3 spilara að staðaldri. Lögin sem komu upp voru þessi:Suicide - Ghost ridersM83 - Un-recordedThe Stooges - 1969Wire - the 15thTrentemöller - Moan (vocal remix)Daft Punk - VeridisquoYeah yeah yeahs - mapsThe Stone Roses - i wanna be adoredLögin má nálgast hér.Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson vinnur þessa daga að óperu ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann undir formerkjum samstarfssveitar þeirra Lady&Bird. Ásamt Barða og Keren Ann kemur skáldið Sjón að söguþræðinum. Áætlað er að frumsýna í París í nóvember næstkomandi. Hvorki Barði né Keren Ann verða þó á sviðinu. Barði var gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu í gær og fékkst til þess að segja lítillega frá verkinu. Hann vildi ekkert gefa upp um söguþráðinn annað en að hann ætti eflaust eftir að hrista upp í fólki. "Þetta er ópera á allann hátt nema hvað að söngurinn verður ekki allan tímann eins og í hefðbundnum óperum," sagði Barði. "Persónulega leiðist mér að sitja undir svoleiðis þannig að við ákváðum að hafa sönginn eðlilegri." Barði mætti í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem gestur mætir með mp3 spilara, stingur í samband og setur á Shuffle. Barði mætti reyndar með fartölvuna sína þar sem hann notar ekki iPod eða aðra mp3 spilara að staðaldri. Lögin sem komu upp voru þessi:Suicide - Ghost ridersM83 - Un-recordedThe Stooges - 1969Wire - the 15thTrentemöller - Moan (vocal remix)Daft Punk - VeridisquoYeah yeah yeahs - mapsThe Stone Roses - i wanna be adoredLögin má nálgast hér.Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira