Tölvuþrjótar stálu upplýsingum frá notendum PlayStation 26. apríl 2011 22:30 Tölvurisinn Sony hefur varað viðskiptavini sína við því að tölvuþrjótar gætu hafa náð í viðkvæmar upplýsingar um þá sem nota PlayStation leikjatölvuna til þess að tengjast Netinu og spila við aðra tölvuleikjaáhugamenn. Óljóst er hvaða upplýsingum þrjótarnir náðu en ekki er hægt að útiloka að kreditkortaupplýsingar hafi verið þar á meðal. Lokað hefur verið fyrir þjónustuna tímabundið á meðan Sony skoðar hve útbreitt vandamálið er. Leikjavísir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tölvurisinn Sony hefur varað viðskiptavini sína við því að tölvuþrjótar gætu hafa náð í viðkvæmar upplýsingar um þá sem nota PlayStation leikjatölvuna til þess að tengjast Netinu og spila við aðra tölvuleikjaáhugamenn. Óljóst er hvaða upplýsingum þrjótarnir náðu en ekki er hægt að útiloka að kreditkortaupplýsingar hafi verið þar á meðal. Lokað hefur verið fyrir þjónustuna tímabundið á meðan Sony skoðar hve útbreitt vandamálið er.
Leikjavísir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira