FH og Valur verða Íslandsmeistarar í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2011 16:30 FH-ingar munu endurheimta Íslandsmeistaratitilinn samkvæmt spánni. FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta og Valskonum er spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna tólf í deildinni en þetta kom fram á kynningarfundi Pepsi-deilda karla og kvenna sem fór fram í Háskólabíói í dag. Nýliðum Víkings og Þór Akureyri er spáð falli hjá körlunum en Grindavík og Þróttur munu falla hjá konunum. FH-ingar fengu góða kosningu í fyrsta sætið og KR-ingar eru líka öryggir með annað sætið samkvæmt niðurstöður spárinnar. Það munar hinsvegar mun minna á Breiðabliki, Val og ÍBV í 3. til 5. sæti. Nýliðar Víkinga og Þórs frá Akureyri munu ekki bjarga sér en það munar 36 stigum á Víkingsliðinu og Stjörnunni sem var spáð síðasta örugga sætinu. Valskonur munu vinna Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð samkvæmt spánni hjá konunum en það verður mikil spenna í baráttunni um annað sætið og hugsanlegt Evrópusæti því Stjarnan og Þór/KA urðu jöfn í 2. til 3. sæti. Það vekur líka athygli að nýliðum ÍBV er spáð fimmta sætinu í deildinni. Spáin fyrir Pepsi-deildirnar í sumar:Pepsi-deild karla: Íslandsmeistari FH 413 2. sæti KR 380 3. sæti Breiðablik 317 4. sæti Valur 308 5. sæti ÍBV 301 6. sæti Fram 248 7. sæti Keflavík 220 8. sæti Fylkir 205 9. sæti Grindavík 132 10. sæti Stjarnan 129 11. sæti og fall Víkingur 93 12. sæti og fall Þór Akureyri 62Pepsi-deild kvenna: Íslandsmeistari Valur 283 2. sæti Stjarnan 234 2. sæti Þór/KA 234 4. sæti Breiðablik 218 5. sæti ÍBV 173 6. sæti Fylkir 152 7. sæti KR 140 8. sæti Afturelding 79 9. sæti og fall Grindavík 69 10. sæti og fall Þróttur 68 Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta og Valskonum er spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna tólf í deildinni en þetta kom fram á kynningarfundi Pepsi-deilda karla og kvenna sem fór fram í Háskólabíói í dag. Nýliðum Víkings og Þór Akureyri er spáð falli hjá körlunum en Grindavík og Þróttur munu falla hjá konunum. FH-ingar fengu góða kosningu í fyrsta sætið og KR-ingar eru líka öryggir með annað sætið samkvæmt niðurstöður spárinnar. Það munar hinsvegar mun minna á Breiðabliki, Val og ÍBV í 3. til 5. sæti. Nýliðar Víkinga og Þórs frá Akureyri munu ekki bjarga sér en það munar 36 stigum á Víkingsliðinu og Stjörnunni sem var spáð síðasta örugga sætinu. Valskonur munu vinna Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð samkvæmt spánni hjá konunum en það verður mikil spenna í baráttunni um annað sætið og hugsanlegt Evrópusæti því Stjarnan og Þór/KA urðu jöfn í 2. til 3. sæti. Það vekur líka athygli að nýliðum ÍBV er spáð fimmta sætinu í deildinni. Spáin fyrir Pepsi-deildirnar í sumar:Pepsi-deild karla: Íslandsmeistari FH 413 2. sæti KR 380 3. sæti Breiðablik 317 4. sæti Valur 308 5. sæti ÍBV 301 6. sæti Fram 248 7. sæti Keflavík 220 8. sæti Fylkir 205 9. sæti Grindavík 132 10. sæti Stjarnan 129 11. sæti og fall Víkingur 93 12. sæti og fall Þór Akureyri 62Pepsi-deild kvenna: Íslandsmeistari Valur 283 2. sæti Stjarnan 234 2. sæti Þór/KA 234 4. sæti Breiðablik 218 5. sæti ÍBV 173 6. sæti Fylkir 152 7. sæti KR 140 8. sæti Afturelding 79 9. sæti og fall Grindavík 69 10. sæti og fall Þróttur 68
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira