Heimir Örn: Fá norðlensku geðveikina í gang Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2011 18:15 Heimir Örn Árnason í leik með Akureyri. Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. Akureyri mætir HK í oddaleik um sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla klukkan 19.30 í kvöld. Akureyri vann fyrsta leikinn á heimavelli en deildarmeistararnir voru svo flengdir í næsta leik liðanna um helgina. „Þetta var einfaldlega hörmulegt. Við mættum ekki nógu einbeittir í verkefnið og vorum ótrúlega fljótir að gefa eftir," sagði Heimir Örn um þann leik í samtali við Vísi í dag. „Við lærum af þessu, það er ekki spurning. Helsta niðurlægingin var sú að þeir börðu vel á okkur og við hörfuðum undan því sem er ólíkt okkur. Það verður ekki af þeim tekið að HK spilaði vel en við mætum dýrvitlausir í kvöld," bætti hann við. Akureyri komst í úrslit bikarsins í vetur en tapaði óvænt fyrir Val í úrslitaleiknum. Heimir segir að liði hafi spilað vel í mikilvægum leikjum í vetur, fyrir utan bikarúrslitin. „Það sem er mikilvægast er að fá þá reynslumeiri til að stíga upp og þá koma þeir yngri með. Kannski reikna einhverjir með óvæntum úrslitum í kvöld og þeir mega halda það þangað til í kvöld." „Ég hef spilað í ófáum úrslitakeppnum og yfirleitt hefur maður farið erfiðu leiðina áfram. Þetta er því ekkert nýtt fyrir mér." Hann vonast til þess að fá fulla höll á Akureyri í kvöld. „Það eina sem ég hef áhyggjur af er að það er stutt á milli leikja og því hefur leikurinn verið frekar lítið auglýstur. Við spilum best þegar höllin er full og ég vona að það verði tilfellið í kvöld," sagði Heimir. Hraðaupphlaupin hafa verið eitt sterkasta vopn Akureyrar í vetur og segir Heimir að liðin hafi lagt mikið á sig til að stöðva þau. „Liðin verðast leggja upp með að spila langar sóknir og yfirleitt hafa þau verið skynsamari í sínum sóknarleik þegar þau mæta okkur. Við þurfum bara að vera duglegir að brjóta og fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með okkur í lið í kvöld." Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. Akureyri mætir HK í oddaleik um sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla klukkan 19.30 í kvöld. Akureyri vann fyrsta leikinn á heimavelli en deildarmeistararnir voru svo flengdir í næsta leik liðanna um helgina. „Þetta var einfaldlega hörmulegt. Við mættum ekki nógu einbeittir í verkefnið og vorum ótrúlega fljótir að gefa eftir," sagði Heimir Örn um þann leik í samtali við Vísi í dag. „Við lærum af þessu, það er ekki spurning. Helsta niðurlægingin var sú að þeir börðu vel á okkur og við hörfuðum undan því sem er ólíkt okkur. Það verður ekki af þeim tekið að HK spilaði vel en við mætum dýrvitlausir í kvöld," bætti hann við. Akureyri komst í úrslit bikarsins í vetur en tapaði óvænt fyrir Val í úrslitaleiknum. Heimir segir að liði hafi spilað vel í mikilvægum leikjum í vetur, fyrir utan bikarúrslitin. „Það sem er mikilvægast er að fá þá reynslumeiri til að stíga upp og þá koma þeir yngri með. Kannski reikna einhverjir með óvæntum úrslitum í kvöld og þeir mega halda það þangað til í kvöld." „Ég hef spilað í ófáum úrslitakeppnum og yfirleitt hefur maður farið erfiðu leiðina áfram. Þetta er því ekkert nýtt fyrir mér." Hann vonast til þess að fá fulla höll á Akureyri í kvöld. „Það eina sem ég hef áhyggjur af er að það er stutt á milli leikja og því hefur leikurinn verið frekar lítið auglýstur. Við spilum best þegar höllin er full og ég vona að það verði tilfellið í kvöld," sagði Heimir. Hraðaupphlaupin hafa verið eitt sterkasta vopn Akureyrar í vetur og segir Heimir að liðin hafi lagt mikið á sig til að stöðva þau. „Liðin verðast leggja upp með að spila langar sóknir og yfirleitt hafa þau verið skynsamari í sínum sóknarleik þegar þau mæta okkur. Við þurfum bara að vera duglegir að brjóta og fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með okkur í lið í kvöld."
Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira