Poppuð plata frá Perry 19. ágúst 2010 09:00 Vinsæl söngkona Ný plata söngkonunnar Katy Perry, Teenage dream, kemur út í næstu viku. Síðasta plata Perry náði miklum vinsældum og var á meðal fimmtíu vinsælustu platna árið 2008. nordicphotos/getty Ný plata, Teenage dream, er væntanleg innan skamms frá Katy Perry, en söngkonan sló eftirminnilega í gegn með laginu I kissed a girl árið 2008 og hefur síðan þá sent frá sér hvern smellinn á fætur öðrum. Katy Perry er dóttir tveggja predikara og hlustaði einungis á gospeltónlist á uppvaxtarárum sínum. Hún söng í kirkjukór sem barn og var fyrsta plata hennar gospelplata sem kom út árið 2001. Sú plata fékk dræmar móttökur en Perry lét ekki deigan síga og hélt áfram að semja og taka upp eigin tónlist. Hún gaf út netsmellinn Ur so gay í nóvember 2007 og náði lagið nokkrum vinsældum vestanhafs þrátt fyrir að mörgum þætti lagatextinn heldur niðrandi í garð samkynhneigðra. Þrátt fyrir velgengni Ur so gay náði Perry þó ekki alþjóðlegum vinsældum fyrr en ári síðar með smellinum I kissed a girl. Fyrsta plata söngkonunnar, One of the boys, kom út árið 2008 og lenti í 33. sæti yfir vinsælustu plötur heims það ár. Næsta smáskífa plötunnar, Hot'n cold, náði einnig töluverðum vinsældum og sat lengi ofarlega á vinsældalistum víða um heim. Þrátt fyrir vinsældirnar er móðir Perry ekki sérlega hrifin af tónlist dóttur sinnar og hefur látið þau orð falla að sér þyki tónlistin „skammarleg og smekklaus". Fyrsta plata Perry var sögð vera nokkuð rokkuð en sú næsta, Teenage dream, ku vera mun léttari og poppaðri en sú fyrri. Platan kemur út þann 24. ágúst næstkomandi og hefur titillag plötunnar þegar náð nokkrum vinsældum og bíða aðdáendur söngkonunnar spenntir eftir að heyra plötuna alla. - sm Lífið Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira
Ný plata, Teenage dream, er væntanleg innan skamms frá Katy Perry, en söngkonan sló eftirminnilega í gegn með laginu I kissed a girl árið 2008 og hefur síðan þá sent frá sér hvern smellinn á fætur öðrum. Katy Perry er dóttir tveggja predikara og hlustaði einungis á gospeltónlist á uppvaxtarárum sínum. Hún söng í kirkjukór sem barn og var fyrsta plata hennar gospelplata sem kom út árið 2001. Sú plata fékk dræmar móttökur en Perry lét ekki deigan síga og hélt áfram að semja og taka upp eigin tónlist. Hún gaf út netsmellinn Ur so gay í nóvember 2007 og náði lagið nokkrum vinsældum vestanhafs þrátt fyrir að mörgum þætti lagatextinn heldur niðrandi í garð samkynhneigðra. Þrátt fyrir velgengni Ur so gay náði Perry þó ekki alþjóðlegum vinsældum fyrr en ári síðar með smellinum I kissed a girl. Fyrsta plata söngkonunnar, One of the boys, kom út árið 2008 og lenti í 33. sæti yfir vinsælustu plötur heims það ár. Næsta smáskífa plötunnar, Hot'n cold, náði einnig töluverðum vinsældum og sat lengi ofarlega á vinsældalistum víða um heim. Þrátt fyrir vinsældirnar er móðir Perry ekki sérlega hrifin af tónlist dóttur sinnar og hefur látið þau orð falla að sér þyki tónlistin „skammarleg og smekklaus". Fyrsta plata Perry var sögð vera nokkuð rokkuð en sú næsta, Teenage dream, ku vera mun léttari og poppaðri en sú fyrri. Platan kemur út þann 24. ágúst næstkomandi og hefur titillag plötunnar þegar náð nokkrum vinsældum og bíða aðdáendur söngkonunnar spenntir eftir að heyra plötuna alla. - sm
Lífið Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira