Besta gítargripsíða heims endurnýjuð 17. júní 2010 08:45 Kjartan Sverrisson Annar tveggja stofnenda síðunnar Gítargrip.is sem nú hefur breytt útliti sínu og bætt þjónustu við notendur sína. fréttablaðið/vilhelm „Við sáum rifu á markaðnum fyrir svona síðu. Fólk í kringum okkur var alltaf að sanka að sér nótum og gripum frá mismunandi stöðum og okkur datt í hug að safna þessu saman á sömu síðuna. Við teljum okkur vera með bestu gítargripvefsíðu í heiminum í dag,“ segir Kjartan Sverrisson. Kjartan stofnaði Gítargrip ásamt félaga sínum Sævari Eyfjörð árið 2008. Á síðunni er samsafn af lögum sem fólk getur prentað út að vild og búið til söngbækur fyrir partýin, sumarbústaðinn eða útileguna. Nú hefur vefsíðan fengið nýtt útlit og bætt þjónustu sína við notendur. „Við ákváðum um áramótin að gera þetta að alvöru fyrirtæki en ekki bara áhugamáli. Á síðustu mánuðum hafa vinsældir síðunnar verið að aukast en heimsóknir eru komnar í yfir 40.000 á mánuði og við finnum sérstaklega fyrir aukinni umferð á síðuna í kringum aðalferðahelgarnar á sumrin. Verslunarmannahelgin var til dæmis algjör toppur í fyrra,“ segir Kjartan. Maður þarf ekki að vera tónlistarmaður til að nota síðuna. Á vefnum er forrit þar sem maður getur sett inn þá hljóma sem maður kann og vefurinn finnur lög sem henta getu hvers og eins. „Flestir notendur okkar lesa ekki mikið nótur svo samhliða þessu forriti er hægt hlusta á öll lögin og sjá myndbönd á Youtube á meðan maður glamrar á gítarinn. Þessi síða er því líka eins konar kennsluvefur og getur hjálpað fólki að koma sér af stað,“ Kjartan segir að aukið samstarf við tónlistarmenn sé í bígerð á næstu mánuðum og hefur hann fengið jákvæðar undirtektir frá þekktum tónlistarmönnum á borð við Jakob Frímann, Stebba Hilmars og Bjartmar Guðlaugsson. Athygli vekur að vinsælasta lag síðunnar hefur verið það sama frá upphafi en það er Halleluja með Jeff Buckley. „Nú er íslenska hljómsveitin Dikta að sækja í sig veðrið. Við sjáum hvort Buckley þurfi að víkja fyrir íslensku rokki í sumar.“ - áp Lífið Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
„Við sáum rifu á markaðnum fyrir svona síðu. Fólk í kringum okkur var alltaf að sanka að sér nótum og gripum frá mismunandi stöðum og okkur datt í hug að safna þessu saman á sömu síðuna. Við teljum okkur vera með bestu gítargripvefsíðu í heiminum í dag,“ segir Kjartan Sverrisson. Kjartan stofnaði Gítargrip ásamt félaga sínum Sævari Eyfjörð árið 2008. Á síðunni er samsafn af lögum sem fólk getur prentað út að vild og búið til söngbækur fyrir partýin, sumarbústaðinn eða útileguna. Nú hefur vefsíðan fengið nýtt útlit og bætt þjónustu sína við notendur. „Við ákváðum um áramótin að gera þetta að alvöru fyrirtæki en ekki bara áhugamáli. Á síðustu mánuðum hafa vinsældir síðunnar verið að aukast en heimsóknir eru komnar í yfir 40.000 á mánuði og við finnum sérstaklega fyrir aukinni umferð á síðuna í kringum aðalferðahelgarnar á sumrin. Verslunarmannahelgin var til dæmis algjör toppur í fyrra,“ segir Kjartan. Maður þarf ekki að vera tónlistarmaður til að nota síðuna. Á vefnum er forrit þar sem maður getur sett inn þá hljóma sem maður kann og vefurinn finnur lög sem henta getu hvers og eins. „Flestir notendur okkar lesa ekki mikið nótur svo samhliða þessu forriti er hægt hlusta á öll lögin og sjá myndbönd á Youtube á meðan maður glamrar á gítarinn. Þessi síða er því líka eins konar kennsluvefur og getur hjálpað fólki að koma sér af stað,“ Kjartan segir að aukið samstarf við tónlistarmenn sé í bígerð á næstu mánuðum og hefur hann fengið jákvæðar undirtektir frá þekktum tónlistarmönnum á borð við Jakob Frímann, Stebba Hilmars og Bjartmar Guðlaugsson. Athygli vekur að vinsælasta lag síðunnar hefur verið það sama frá upphafi en það er Halleluja með Jeff Buckley. „Nú er íslenska hljómsveitin Dikta að sækja í sig veðrið. Við sjáum hvort Buckley þurfi að víkja fyrir íslensku rokki í sumar.“ - áp
Lífið Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira