Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2010 08:30 Evrópumeistarar Atletico Madrid. Nordic Photos / Getty Images Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira