Andrés Ellert: Gríðarleg seigla í þessum stelpum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júní 2010 22:43 Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. „Við erum svekkt að fá á okkur mark en þetta var góður leikur,“ sagði Andrés. „Ég er þó svekktur að hafa ekki náð að setja síðasta markið hérna undir lokin.“ Mikill hraði var í leiknum undir lokin en leikmenn áttu tvö sláarskot í uppbótartíma og þá varði María Björg Ágústdóttir, markvörður Vals, glæsilega frá Ingu Birnu Friðjónsdóttur. „Þetta var á báða bóga. Þær fengu sín færi og við okkar,“ sagði Andrés. Varamenn Stjörnunnar komu afar sterkir inn í leikinn og þá sérstaklega Inga Birna Friðjónsdóttir sem skoraði mark Stjörnustúlkna og átti sláarskot í uppbótartíma er hún komst framhjá Maríu í marki Valsara. „Við erum komin með stærri og breiðari hóp,“ sagði Andrés. „Við getum verið að breyta til, breytt um leikaðferð sem ber stundum árangur og stundum ekki.“ Stjörnustúlkur spiluðu hinsvegar vel eftir að hafa tapað óvænt gegn Haukum í síiðustu umferð og geta þær tekið margt jákvætt með sér í næsta leik gegn Fylki á heimavelli. „Það er gríðarleg seigla í þessum stelpum. Það var áfall að tapa fyrir Breiðabliki og Haukum og þurftu leikmenn rífa sig upp úr því. Það gerðu þær vel,“ sagði Andrés. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. „Við erum svekkt að fá á okkur mark en þetta var góður leikur,“ sagði Andrés. „Ég er þó svekktur að hafa ekki náð að setja síðasta markið hérna undir lokin.“ Mikill hraði var í leiknum undir lokin en leikmenn áttu tvö sláarskot í uppbótartíma og þá varði María Björg Ágústdóttir, markvörður Vals, glæsilega frá Ingu Birnu Friðjónsdóttur. „Þetta var á báða bóga. Þær fengu sín færi og við okkar,“ sagði Andrés. Varamenn Stjörnunnar komu afar sterkir inn í leikinn og þá sérstaklega Inga Birna Friðjónsdóttir sem skoraði mark Stjörnustúlkna og átti sláarskot í uppbótartíma er hún komst framhjá Maríu í marki Valsara. „Við erum komin með stærri og breiðari hóp,“ sagði Andrés. „Við getum verið að breyta til, breytt um leikaðferð sem ber stundum árangur og stundum ekki.“ Stjörnustúlkur spiluðu hinsvegar vel eftir að hafa tapað óvænt gegn Haukum í síiðustu umferð og geta þær tekið margt jákvætt með sér í næsta leik gegn Fylki á heimavelli. „Það er gríðarleg seigla í þessum stelpum. Það var áfall að tapa fyrir Breiðabliki og Haukum og þurftu leikmenn rífa sig upp úr því. Það gerðu þær vel,“ sagði Andrés.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira