Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Elvar Geir Magnússon skrifar 24. janúar 2010 14:30 Ruud van Nistelrooy hefur fagnað ófáum mörkum. Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Van Nistelrooy lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Holland tapaði fyrir Rússlandi á Evrópumótinu 2008 en þessi 33 ára sóknarmaður segist tilbúinn að snúa aftur í hollenska búninginn. Hann stefnir á að vera í landsliðshópi Hollands á HM í Suður-Afríku í sumar. „Ég stefni á að spila vel fyrir HSV og komast aftur á beinu brautina. Augljóslega set ég stefnuna í kjölfarið að komast í landsliðshópinn og fara með á HM," sagði Nistelrooy. Bruno Labbadia, þjálfari HSV, er í skýjunum með nýjasta liðsmann sinn. „Ruud hefur sýnt gæði sín með tveimur af bestu félögum Evrópu. Ég er sannfærður um að hann skori mikilvæg mörk fyrir okkur," sagði Labbadia. „Það eykur orðspor félagsins að leikmaður eins og Nistelrooy ákveður að koma hingað. Nistelrooy segist ekki geta beðið eftir að fá að klæðast búningi Hamburger í fyrsta sinn. „Þetta er félag sem hefur mikinn metnað. Það er eitthvað sem ég hef líka," sagði Nistelrooy. Þýski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Van Nistelrooy lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Holland tapaði fyrir Rússlandi á Evrópumótinu 2008 en þessi 33 ára sóknarmaður segist tilbúinn að snúa aftur í hollenska búninginn. Hann stefnir á að vera í landsliðshópi Hollands á HM í Suður-Afríku í sumar. „Ég stefni á að spila vel fyrir HSV og komast aftur á beinu brautina. Augljóslega set ég stefnuna í kjölfarið að komast í landsliðshópinn og fara með á HM," sagði Nistelrooy. Bruno Labbadia, þjálfari HSV, er í skýjunum með nýjasta liðsmann sinn. „Ruud hefur sýnt gæði sín með tveimur af bestu félögum Evrópu. Ég er sannfærður um að hann skori mikilvæg mörk fyrir okkur," sagði Labbadia. „Það eykur orðspor félagsins að leikmaður eins og Nistelrooy ákveður að koma hingað. Nistelrooy segist ekki geta beðið eftir að fá að klæðast búningi Hamburger í fyrsta sinn. „Þetta er félag sem hefur mikinn metnað. Það er eitthvað sem ég hef líka," sagði Nistelrooy.
Þýski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira