The Hurt Locker sigurvegari 26. janúar 2010 04:00 Kvikmyndin The Hurt Locker, sem fjallar um sprengjusérfræðinga í Írak, hefur fengið mjög góða dóma. Kvikmyndin The Hurt Locker var kjörin besta myndin á verðlaunahátíð Samtaka framleiðenda í Bandaríkjunum. Sex af síðustu níu kvikmyndunum sem sigruðu á hátíðinni hafa í framhaldinu fengið Óskarsverðlaunin sem besta myndin. „Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði leikstjórinn Kathryn Bigelow þegar hún tók á móti verðlaununum. Myndin, sem fjallar um sprengjusérfræðinga í Írak, hlaut hvorki Golden Globe- né Screen Actors Guild-verðlaunin og kom sigurinn Bigelow því í opna skjöldu. Leikmyndahönnuðurinn Karl Júlíusson starfaði við myndina og eru verðlaunin því einnig rós í hnappagat hans. Það var aftur á móti stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorious Basterds, sem vann Screen Actors Guild-verðlaunin, sem eru veitt af Samtökum leikara í Bandaríkjunum. Myndin var verðlaunuð fyrir besta leikaraliðið og eru þetta veigamestu verðlaunin sem hún hefur hlotið til þessa. Besti leikarinn og leikkonan voru valin Jeff Bridges fyrir hlutverk sitt í Crazy Heart og Sandra Bullock fyrir frammistöðu sína í The Blind Side. Þau fengu bæði Golden Globe-verðlaunin á dögunum og þykja mjög líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunin eftirsóknarverðu. Tilnefningar til þeirra verða tilkynntar 2. febrúar og verðlaunin sjálf verða síðan afhent 7. mars í Hollywood. Áður en að því kemur verða bresku Bafta-verðlaunin veitt í London, 21. febrúar næstkomandi. Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Kvikmyndin The Hurt Locker var kjörin besta myndin á verðlaunahátíð Samtaka framleiðenda í Bandaríkjunum. Sex af síðustu níu kvikmyndunum sem sigruðu á hátíðinni hafa í framhaldinu fengið Óskarsverðlaunin sem besta myndin. „Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði leikstjórinn Kathryn Bigelow þegar hún tók á móti verðlaununum. Myndin, sem fjallar um sprengjusérfræðinga í Írak, hlaut hvorki Golden Globe- né Screen Actors Guild-verðlaunin og kom sigurinn Bigelow því í opna skjöldu. Leikmyndahönnuðurinn Karl Júlíusson starfaði við myndina og eru verðlaunin því einnig rós í hnappagat hans. Það var aftur á móti stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorious Basterds, sem vann Screen Actors Guild-verðlaunin, sem eru veitt af Samtökum leikara í Bandaríkjunum. Myndin var verðlaunuð fyrir besta leikaraliðið og eru þetta veigamestu verðlaunin sem hún hefur hlotið til þessa. Besti leikarinn og leikkonan voru valin Jeff Bridges fyrir hlutverk sitt í Crazy Heart og Sandra Bullock fyrir frammistöðu sína í The Blind Side. Þau fengu bæði Golden Globe-verðlaunin á dögunum og þykja mjög líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunin eftirsóknarverðu. Tilnefningar til þeirra verða tilkynntar 2. febrúar og verðlaunin sjálf verða síðan afhent 7. mars í Hollywood. Áður en að því kemur verða bresku Bafta-verðlaunin veitt í London, 21. febrúar næstkomandi.
Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira