Gerir grín að Jóni stóra 7. desember 2010 10:00 Helgi hefur gefið út ádeilubók þar sem Jón stóri er í forgrunni. fréttablaðið/valli Helgi Jean Claesson hefur sent frá sér bók þar sem hinn umdeildi Jón stóri er til umfjöllunar. „Ég sá hann fyrst í ræktinni. Þá kom hugmyndin upp þegar ég sá hann tróna yfir öllum,“ segir rithöfundurinn og spéfuglinn Helgi Jean Claessen. Hann hefur gefið út sína fjórðu ádeilubók og í þetta sinn er hinn umdeildi Jón stóri, eða Jón Hilmar Hallgrímsson, í forgrunni. Jón var í fjölmiðlum fyrr á árinu í tengslum við Kúbvejamálið svokallaða. „Ég sendi honum skilaboð á Facebook og hitti hann heima hjá honum því ég hafði engan sérstakan áhuga á að gera þetta án þess að vera búinn að spyrja hann. Ég var svolítið smeykur við að bera undir hann þessa hugmynd að ég mætti gera grín að honum. Ég var einhvern veginn viðbúinn öllu en svo brást hann mjög vel við,“ segir Helgi, sem á síðasta ári gaf út bók um Facebook með Sölva Tryggvasyni. Að sögn Helga er nýja bókin undir áhrifum frá Íslandsklukku Halldórs Laxness þar sem persóna Jóns stóra er byggð á kotbóndanum Jóni Hreggviðssyni. Inn í söguna fléttast svo borgarstjórinn Jón Gnarr og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. „Þetta tekur svolítið á tabúunum í þjóðfélaginu,“ segir Helgi um bókina og segist ekki vera að upphefja Jón stóra með skrifum sínum, heldur velta fyrir sér þeim áhuga sem almenningur og fjölmiðlar hafa á honum. „Væri sama umfjöllun ef Jón væri sköllóttur miðaldra maður sem hefði verið að svindla út úr banka? Það er öllum sama um það einhvern veginn.“ Í lok bókarinnar tekur Helgi viðtal við Jón. „Við förum í gegnum uppvöxtinn. Þar er máluð dökk mynd af þessum heimi neyslunnar sem hann hefur reynslu af. Þarna opnar hann sig í fyrsta skipti og talar um þetta,“ segir ádeiluhöfundurinn. freyr@frettabladid.is Bókmenntir Mál Jóns stóra Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Helgi Jean Claesson hefur sent frá sér bók þar sem hinn umdeildi Jón stóri er til umfjöllunar. „Ég sá hann fyrst í ræktinni. Þá kom hugmyndin upp þegar ég sá hann tróna yfir öllum,“ segir rithöfundurinn og spéfuglinn Helgi Jean Claessen. Hann hefur gefið út sína fjórðu ádeilubók og í þetta sinn er hinn umdeildi Jón stóri, eða Jón Hilmar Hallgrímsson, í forgrunni. Jón var í fjölmiðlum fyrr á árinu í tengslum við Kúbvejamálið svokallaða. „Ég sendi honum skilaboð á Facebook og hitti hann heima hjá honum því ég hafði engan sérstakan áhuga á að gera þetta án þess að vera búinn að spyrja hann. Ég var svolítið smeykur við að bera undir hann þessa hugmynd að ég mætti gera grín að honum. Ég var einhvern veginn viðbúinn öllu en svo brást hann mjög vel við,“ segir Helgi, sem á síðasta ári gaf út bók um Facebook með Sölva Tryggvasyni. Að sögn Helga er nýja bókin undir áhrifum frá Íslandsklukku Halldórs Laxness þar sem persóna Jóns stóra er byggð á kotbóndanum Jóni Hreggviðssyni. Inn í söguna fléttast svo borgarstjórinn Jón Gnarr og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. „Þetta tekur svolítið á tabúunum í þjóðfélaginu,“ segir Helgi um bókina og segist ekki vera að upphefja Jón stóra með skrifum sínum, heldur velta fyrir sér þeim áhuga sem almenningur og fjölmiðlar hafa á honum. „Væri sama umfjöllun ef Jón væri sköllóttur miðaldra maður sem hefði verið að svindla út úr banka? Það er öllum sama um það einhvern veginn.“ Í lok bókarinnar tekur Helgi viðtal við Jón. „Við förum í gegnum uppvöxtinn. Þar er máluð dökk mynd af þessum heimi neyslunnar sem hann hefur reynslu af. Þarna opnar hann sig í fyrsta skipti og talar um þetta,“ segir ádeiluhöfundurinn. freyr@frettabladid.is
Bókmenntir Mál Jóns stóra Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira