Colin Firth stamaði eftir Ræðuna 16. desember 2010 13:00 Colin Firth stamaði í tvo mánuði eftir að tökum á The King‘s Speech lauk. Tökuliðið var farið að stama meðan á upptökum stóð. Breski gæðaleikarinn Colin Firth hefur viðurkennt af hafa lifað sig það mikið inn í hlutverk sitt í kvikmyndinni The King‘s Speech að hann var farinn að stama. Firth leikur Georg VI. sem berst við stam en það háir honum óneitanlega í starfi enda kóngur yfir Bretlandi. „Ég stamaði í tvo mánuði og geri jafnvel enn,“ segir Firth þegar hann ræddi við fjölmiðla í tengslum við kvikmyndahátíðina í Dubaí. „Þetta er eins og með tónlist eða íþróttir, þetta byggist allt á innrætingu. Og þegar þú ruglar svona mikið í talfærunum og lætur það standa yfir í svo langan tíma þá er ekkert skrýtið að það skuli fylgja þér í einhverja stund á eftir.“ Colin var þó ekki sá eini sem fór að stama því allt tökuliðið fór að stama á meðan á tökum stóð. „Þetta reyndist vera ótrúlega smitandi og það var ákaflega kómískt að heyra leikstjórann Tom Hooper stama þegar hann gaf frá sér einfaldar skipanir. Fólk var hætt að skilja hvort annað,“ segir Firth. Leikarinn hefur fengið frábæra dóma fyrir túlkun sína á hinum stamandi kóngi og er meðal annars tilnefndur til Golden Globe verðlauna en þau þykja gefa sterka vísbendingu fyrir Óskarsverðlaunin, frægustu kvikmyndaverðlaun heims. Myndin sjálf hefur einnig fengið einstaklega góðar viðtökur, hún leiðir kapphlaupið í Golden Globe tilnefningunum og er meðal annars tilnefnd í flokkunum besta myndin og besti leikstjórinn. Golden Globes Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Breski gæðaleikarinn Colin Firth hefur viðurkennt af hafa lifað sig það mikið inn í hlutverk sitt í kvikmyndinni The King‘s Speech að hann var farinn að stama. Firth leikur Georg VI. sem berst við stam en það háir honum óneitanlega í starfi enda kóngur yfir Bretlandi. „Ég stamaði í tvo mánuði og geri jafnvel enn,“ segir Firth þegar hann ræddi við fjölmiðla í tengslum við kvikmyndahátíðina í Dubaí. „Þetta er eins og með tónlist eða íþróttir, þetta byggist allt á innrætingu. Og þegar þú ruglar svona mikið í talfærunum og lætur það standa yfir í svo langan tíma þá er ekkert skrýtið að það skuli fylgja þér í einhverja stund á eftir.“ Colin var þó ekki sá eini sem fór að stama því allt tökuliðið fór að stama á meðan á tökum stóð. „Þetta reyndist vera ótrúlega smitandi og það var ákaflega kómískt að heyra leikstjórann Tom Hooper stama þegar hann gaf frá sér einfaldar skipanir. Fólk var hætt að skilja hvort annað,“ segir Firth. Leikarinn hefur fengið frábæra dóma fyrir túlkun sína á hinum stamandi kóngi og er meðal annars tilnefndur til Golden Globe verðlauna en þau þykja gefa sterka vísbendingu fyrir Óskarsverðlaunin, frægustu kvikmyndaverðlaun heims. Myndin sjálf hefur einnig fengið einstaklega góðar viðtökur, hún leiðir kapphlaupið í Golden Globe tilnefningunum og er meðal annars tilnefnd í flokkunum besta myndin og besti leikstjórinn.
Golden Globes Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira