Mexíkanskt kjúklingalasagna 6. nóvember 2010 00:01 Mexíkanskt kjúklingalasagna. Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. „Þessi réttur er fullkominn þegar maður hittir vinina og vill vera sem minnst í eldhúsinu. Hann er ofurauðveldur og hægt að gera hann áður og klikkar aldrei," sagði Halldóra.MEXÍKANSKT KJÚKLINGALASAGNA3-4 kjúklingabringur 1 rauðlaukur 1 paprika 2 hvítlauksrif ca 2 krukkur salsa sósa ca 150 gr rjómaostur mexíkönsk kryddblanda eða taco krydd tortilla-kökur rifinn osturAðferð: Bringurnar skornar í munnbitsstóra bita og steiktar á pönnu. Kryddað með kryddblöndu eða taco kryddi. Sett til hliðar. Paprika og laukur (og það grænmeti sem vill) steikt á pönnunni og hvítlauknum svo bætt útá og steiktur með í 2 mín. Stór pottur tekinn fram og salsa sósan og rjómaosturinn hitað þar til samblandað. Þá er kjúllanum og grænmetinu blandað útí. Lasagnað er svo sett saman úr þessu jukki og tortillakökum til skiptis og endað á osti. Bakað í ofni í ca 10 mín eða þar til osturinn er girnó. „Best finnst mér að bera þennan rétt fram með hrísgrjónum sem ég hef blandað saman við maísbaunir og ferskt kóríander. Nauðsynlegt er að hafa nachos-snakk með og salsa sósu, sýrðan rjóma og guacamole. Hversu auðvelt er þetta?" sagði Halldóra. Vertu með okkur á Facebook. Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. „Þessi réttur er fullkominn þegar maður hittir vinina og vill vera sem minnst í eldhúsinu. Hann er ofurauðveldur og hægt að gera hann áður og klikkar aldrei," sagði Halldóra.MEXÍKANSKT KJÚKLINGALASAGNA3-4 kjúklingabringur 1 rauðlaukur 1 paprika 2 hvítlauksrif ca 2 krukkur salsa sósa ca 150 gr rjómaostur mexíkönsk kryddblanda eða taco krydd tortilla-kökur rifinn osturAðferð: Bringurnar skornar í munnbitsstóra bita og steiktar á pönnu. Kryddað með kryddblöndu eða taco kryddi. Sett til hliðar. Paprika og laukur (og það grænmeti sem vill) steikt á pönnunni og hvítlauknum svo bætt útá og steiktur með í 2 mín. Stór pottur tekinn fram og salsa sósan og rjómaosturinn hitað þar til samblandað. Þá er kjúllanum og grænmetinu blandað útí. Lasagnað er svo sett saman úr þessu jukki og tortillakökum til skiptis og endað á osti. Bakað í ofni í ca 10 mín eða þar til osturinn er girnó. „Best finnst mér að bera þennan rétt fram með hrísgrjónum sem ég hef blandað saman við maísbaunir og ferskt kóríander. Nauðsynlegt er að hafa nachos-snakk með og salsa sósu, sýrðan rjóma og guacamole. Hversu auðvelt er þetta?" sagði Halldóra. Vertu með okkur á Facebook.
Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira