Kaffi með engifer 27. september 2010 06:00 Froðan er sett ofaná með matskeið. Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Við fengum Eldu Thorisson-Faurelien á Café Haití til að gefa okkur uppskrift að kaffidrykk með engifer. Elda á Café Haíti. Kaffi með engifer 7 grömm kaffiduft að eigin vali vatn fyrir kaffið ½ stk. þurrkað og mulið engifer eða 1 tsk. engiferduft ½ bolli mjólk Blandið saman kaffinu og engifer í espressókönnu og hellið upp á fyrir einn bolla. Flóið mjólkina þannig að smá froða myndist og blandið í bolla uppáhelltu kaffinu og mjólk í jöfnum hlutföllum, setjið froðuna ofan á með matskeið. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið
Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Við fengum Eldu Thorisson-Faurelien á Café Haití til að gefa okkur uppskrift að kaffidrykk með engifer. Elda á Café Haíti. Kaffi með engifer 7 grömm kaffiduft að eigin vali vatn fyrir kaffið ½ stk. þurrkað og mulið engifer eða 1 tsk. engiferduft ½ bolli mjólk Blandið saman kaffinu og engifer í espressókönnu og hellið upp á fyrir einn bolla. Flóið mjólkina þannig að smá froða myndist og blandið í bolla uppáhelltu kaffinu og mjólk í jöfnum hlutföllum, setjið froðuna ofan á með matskeið.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið