Birgir Leifur: Fæ með þessu rosalega gott sjálftraust fyrir framhaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2010 18:36 Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/Stefán „Þetta var gríðarlega spennandi og ljúft að sigra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir að Íslandsmeistaratitilinn var í höfn en hann var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. „Það var sárt að sjá þá klúðra meira en ég hélt mínu striki og var að spila rosalega vel í vindunum. Því for sem fór ég náði að halda mínu en það var leitt að sjá þá klúðra sínu," sagði Birgir Leifur um þróun mála á 12. til 14. holu þegar hann stakk keppninauta sína af. „Þetta er rosalega gott sjálftraust fyrir það að fara aftur í atvinnumennskuna og það er gaman að koma til baka og byrja svona vel. Ég var að finna mig vel og var að slá góð högg við erfiðar aðstæður," sagði Birgir Leifur. „Spilamennskan mín í mótinu var upp og ofan en hún jafnaðist alltaf út. Það voru góð högg en jafnframt góð pútt og léleg pútt. Þetta var þannig völlur að maður þurfti að sýna þolinmæði og reyna að halda sig inn á vellinum og það tókst allt að lokum," sagði Birgir Leifur sem vann mótið með þriggja högga mun. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Þetta var gríðarlega spennandi og ljúft að sigra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir að Íslandsmeistaratitilinn var í höfn en hann var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. „Það var sárt að sjá þá klúðra meira en ég hélt mínu striki og var að spila rosalega vel í vindunum. Því for sem fór ég náði að halda mínu en það var leitt að sjá þá klúðra sínu," sagði Birgir Leifur um þróun mála á 12. til 14. holu þegar hann stakk keppninauta sína af. „Þetta er rosalega gott sjálftraust fyrir það að fara aftur í atvinnumennskuna og það er gaman að koma til baka og byrja svona vel. Ég var að finna mig vel og var að slá góð högg við erfiðar aðstæður," sagði Birgir Leifur. „Spilamennskan mín í mótinu var upp og ofan en hún jafnaðist alltaf út. Það voru góð högg en jafnframt góð pútt og léleg pútt. Þetta var þannig völlur að maður þurfti að sýna þolinmæði og reyna að halda sig inn á vellinum og það tókst allt að lokum," sagði Birgir Leifur sem vann mótið með þriggja högga mun.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira