Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar 3. febrúar 2009 10:00 Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. Eignir á borð við Hamleys og House of Fraser verða því ekki seldar að sinni þrátt fyrir áhuga ýmissa á því að kaupa þær. „Við núverandi kringumstæður er ekki rétt að selja," segir heimildarmaður Guardian. Fram kemur í blaðinu að Baugur eigi nú í samningaviðræðum við íslensku bankana þrjá, Glitni, Landsbankann og Kaupþing um fjárhagslega enduruppbyggingu félagsins. Einn möguleikinn sem er til skoðunar er að skuldum verði breytt í hlutafé samkvæmt heimildum Guardian. Heildarskuldir Baugs í Bretlandi nema ríflega milljarði punda eða um 166 milljörðum kr. Eins og fram kom í fréttum fyrir nokkru síðan hafði auðjöfurinn sir Philip Green áhuga á að kaupa þær og ná þannig yfirráðum yfir eignunum. Eftir að sú hugmynd var blásin af borðinu hófust viðræður Baugs við íslensku bankana að nýju. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Baugur ætlar að halda í breskar eignir sínar þrátt fyrir að hafa sagt upp helmingi starfsmanna sinna á skrifstofunni í London samkvæmt frétt um málið í blaðinu Guardian í dag. Eignir á borð við Hamleys og House of Fraser verða því ekki seldar að sinni þrátt fyrir áhuga ýmissa á því að kaupa þær. „Við núverandi kringumstæður er ekki rétt að selja," segir heimildarmaður Guardian. Fram kemur í blaðinu að Baugur eigi nú í samningaviðræðum við íslensku bankana þrjá, Glitni, Landsbankann og Kaupþing um fjárhagslega enduruppbyggingu félagsins. Einn möguleikinn sem er til skoðunar er að skuldum verði breytt í hlutafé samkvæmt heimildum Guardian. Heildarskuldir Baugs í Bretlandi nema ríflega milljarði punda eða um 166 milljörðum kr. Eins og fram kom í fréttum fyrir nokkru síðan hafði auðjöfurinn sir Philip Green áhuga á að kaupa þær og ná þannig yfirráðum yfir eignunum. Eftir að sú hugmynd var blásin af borðinu hófust viðræður Baugs við íslensku bankana að nýju.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira