Krónhjartarsteik 10. mars 2009 00:01 Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið.Kartöflur:Bökunnar kartöflur eru skornar í stórar skífur og steiktar á pönnu á öllum hliðum, kryddið með mikið af salti. Setjið í eldfast mót og setjið meira salt yfir. Bakið við 180° í c.a 20 mín.Vínið með steikinni.Morandé Grand Reserva Merlot. Þetta er vín í hæðsta gæðaflokki, sem hefur verið geymt á eik í 7 mán. Góður á bragðið með mikið af ávexti, djúpt og kröftugt í senn. Gullfallegt og guðdómlegt vín. Mjög langt og nammilegt eftirbragð. Jói Fel Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið
Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið.Kartöflur:Bökunnar kartöflur eru skornar í stórar skífur og steiktar á pönnu á öllum hliðum, kryddið með mikið af salti. Setjið í eldfast mót og setjið meira salt yfir. Bakið við 180° í c.a 20 mín.Vínið með steikinni.Morandé Grand Reserva Merlot. Þetta er vín í hæðsta gæðaflokki, sem hefur verið geymt á eik í 7 mán. Góður á bragðið með mikið af ávexti, djúpt og kröftugt í senn. Gullfallegt og guðdómlegt vín. Mjög langt og nammilegt eftirbragð.
Jói Fel Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið