Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2009 15:39 Erna Björk Sigurðardóttir, leikmaður Breiðabliks. Mynd/Stefán Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Þar með tryggðu Blikar sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en í fyrsta sinn fá nú tvö íslensk lið þátttökurétt í keppninni. Breiðablik, Þór/KA og Stjarnan voru öll jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. Breiðablik var með besta markahlutfallið en liðið hafði 37 mörk í plús en Þór/KA 36. Stjarnan var svo með 27 mörk í plús. Í hálfleik var útlit fyrir að Þór/KA myndi hirða annað sætið af Blikum þar sem liðið var með 3-1 forystu gegn KR í vesturbænum. Breiðablik var 1-0 yfir gegn GRV í hálfleik. Blikar komu hins vegar afar grimmir til leiks í síðari hálfleik og var um algera einstefnu að ræða að marki gestanna. Blikar skoruðu sex mörk í síðari hálfleik á meðan að KR náði að minnka muninn gegn Þór/KA. Þeim leik lauk með 3-2 sigri Þór/KA. Stjarnan vann einnig 7-0 sigur í sínum leik en liðið mætti Keflavík á útivelli. Það dugði þó ekki til að ná Þór/KA og Stjarnan því áfram í fjórða sæti deildarinnar og Þór/KA í þriðja. Þetta er þó besti árangur Þór/KA í efstu deild frá upphafi. Úrslit dagsins: Keflavík - Stjarnan 0-7 0-1 Björk Gunnarsdóttir, víti (22.) 0-2 Karen Sturludóttir (45.) 0-3 Anika Laufey Baldursdóttir, víti (61.) 0-4 Gunnildur Yrsa Jónsdóttir (63.) 0-5 Björk Gunnarsdóttir (68.) 0-6 Karen Sturludóttir (73.) 0-7 Anika Laufey Baldursdóttir (89.)KR - Þór/KA 2-3 0-1 Vesna Smiljkovic (8.) 0-2 Mateja Zver (21.) 0-3 Bojana Besic (32.) 1-3 Ólöf Gerður Ísberg (45.) 2-3 Sonja Björk Jóhannsdóttir (83.)Stjarnan - Breiðablik 0-7 0-1 Jóna Kristín Hauksdóttir (28.) 0-2 Jóna Kristín Hauksdóttir (48.) 0-3 Fanndís Friðriksdóttir (56.) 0-4 Sara Björk Gunnarsdóttir (61.) 0-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (81.) 0-6 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (83.) 0-7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.)Fylkir - ÍR 7-0 Anna Björg Björnsdóttir 2 mörk Anna Sigurðardóttir 2 mörk Laufey Björnsdóttir 1 mark Rut Kristjánsdóttir 1 mark Hanna María Jóhannsdóttir 1 mark Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Þar með tryggðu Blikar sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en í fyrsta sinn fá nú tvö íslensk lið þátttökurétt í keppninni. Breiðablik, Þór/KA og Stjarnan voru öll jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. Breiðablik var með besta markahlutfallið en liðið hafði 37 mörk í plús en Þór/KA 36. Stjarnan var svo með 27 mörk í plús. Í hálfleik var útlit fyrir að Þór/KA myndi hirða annað sætið af Blikum þar sem liðið var með 3-1 forystu gegn KR í vesturbænum. Breiðablik var 1-0 yfir gegn GRV í hálfleik. Blikar komu hins vegar afar grimmir til leiks í síðari hálfleik og var um algera einstefnu að ræða að marki gestanna. Blikar skoruðu sex mörk í síðari hálfleik á meðan að KR náði að minnka muninn gegn Þór/KA. Þeim leik lauk með 3-2 sigri Þór/KA. Stjarnan vann einnig 7-0 sigur í sínum leik en liðið mætti Keflavík á útivelli. Það dugði þó ekki til að ná Þór/KA og Stjarnan því áfram í fjórða sæti deildarinnar og Þór/KA í þriðja. Þetta er þó besti árangur Þór/KA í efstu deild frá upphafi. Úrslit dagsins: Keflavík - Stjarnan 0-7 0-1 Björk Gunnarsdóttir, víti (22.) 0-2 Karen Sturludóttir (45.) 0-3 Anika Laufey Baldursdóttir, víti (61.) 0-4 Gunnildur Yrsa Jónsdóttir (63.) 0-5 Björk Gunnarsdóttir (68.) 0-6 Karen Sturludóttir (73.) 0-7 Anika Laufey Baldursdóttir (89.)KR - Þór/KA 2-3 0-1 Vesna Smiljkovic (8.) 0-2 Mateja Zver (21.) 0-3 Bojana Besic (32.) 1-3 Ólöf Gerður Ísberg (45.) 2-3 Sonja Björk Jóhannsdóttir (83.)Stjarnan - Breiðablik 0-7 0-1 Jóna Kristín Hauksdóttir (28.) 0-2 Jóna Kristín Hauksdóttir (48.) 0-3 Fanndís Friðriksdóttir (56.) 0-4 Sara Björk Gunnarsdóttir (61.) 0-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (81.) 0-6 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (83.) 0-7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.)Fylkir - ÍR 7-0 Anna Björg Björnsdóttir 2 mörk Anna Sigurðardóttir 2 mörk Laufey Björnsdóttir 1 mark Rut Kristjánsdóttir 1 mark Hanna María Jóhannsdóttir 1 mark
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira