Þorkell Máni: Ég er ekki að sjá Val klúðra þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2009 22:30 Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Stefán Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar, tók mikla áhættu í lokin í 1-2 tapi á móti Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þorkell fækkaði í vörninni og ætlaði að taka stig. Stjarnan náð að jafna en Blikar tryggðu sér síðan sigurinn í uppbótartíma. Með sigrinum komust Blikar upp fyrir Stjörnuna á markatölu. „Við vorum komnar með þriggja manna vörn og ég efast um það að það sé eitthvað lið sem þorir að spila þriggja manna vörn á móti Breiðabliki," sagði Þorkell Máni og bætti við. „Þegar við jöfnuðum leikinn þá héldum við áfram að spila þriggja manna vörn. Það var eitt lið sem var að spila varnarleik á fullu og það vorum ekki við. við vorum ekki hér til að sækja jafntefli því við ætluðum að sækja öll stigin," sagði Þorkell. „Við vorum miklu betri en þær á löngum köflum í leiknum og það erum við bara að gera á frábærri liðsheild og engu öðru. Það hefði verið sanngjarnt að fá jafntefli út úr þessum leik. Við nýttum ekki okkar tækifæri á meðan að þær nýttu þessu fáu tækifæri sem þær fengu," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá það að lið að þessu kalíber eins og Breiðablik sé drulluhrætt við að koma hingað á Stjörnuvöllinn. Ég held að það sé bara jákvætt fyrir okkur en við verðum samt að gera betur en þetta ef við ætlum að vinna þetta," sagði Þorkell. „Við verðum samt að vera þakklát fyrir þennan leik og við tökum hann með okkur í bankann. Við eigum Val á sunnudaginn og við verðum bara að halda áfram að berjast og vinna fyrir þessu," sagði Þorkell en Stjarnan sækir þá Val heim í undanúrslitum VISA-bikarsins. „Þetta er ógeðslega dýr stig sem við töpuðum því nú er Valur bara í lykilstöðu. Ég er ekki að sjá Val klúðra þessu enda tel ég að staðan sé bara þannig að Valur er með besta liðið á landinu. Við ætlum að taka af þeim bikarinn og ætlum heldur ekki að gefast upp í einu eða neinu. Við erum að gera betur en við gerðum síðast og ætlum að halda því áfram að byggja þetta hægt og rólega upp," sagði Þorkell sem var ánægður með Stjörnustelpurnar. „Stelpurnar mínar stóðu sig rosalega vel og mér fannst þær hlaupa alveg endalaust í kvöld. Menn voru að leggja sig fram en það vinnur ekkert með okkur neina reynsla. Við þekkjum ekki þessa stöðu en við erum að kynnast henni leik fyrir leik og kynnumst henni líka á sunnudaginn. Við fáum síðan vonandi að kynnast svona leikjum líka í lok tímabilsins þannig að þetta verður bara spennandi og skemmtilegt," sagði Þorkell að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar, tók mikla áhættu í lokin í 1-2 tapi á móti Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þorkell fækkaði í vörninni og ætlaði að taka stig. Stjarnan náð að jafna en Blikar tryggðu sér síðan sigurinn í uppbótartíma. Með sigrinum komust Blikar upp fyrir Stjörnuna á markatölu. „Við vorum komnar með þriggja manna vörn og ég efast um það að það sé eitthvað lið sem þorir að spila þriggja manna vörn á móti Breiðabliki," sagði Þorkell Máni og bætti við. „Þegar við jöfnuðum leikinn þá héldum við áfram að spila þriggja manna vörn. Það var eitt lið sem var að spila varnarleik á fullu og það vorum ekki við. við vorum ekki hér til að sækja jafntefli því við ætluðum að sækja öll stigin," sagði Þorkell. „Við vorum miklu betri en þær á löngum köflum í leiknum og það erum við bara að gera á frábærri liðsheild og engu öðru. Það hefði verið sanngjarnt að fá jafntefli út úr þessum leik. Við nýttum ekki okkar tækifæri á meðan að þær nýttu þessu fáu tækifæri sem þær fengu," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá það að lið að þessu kalíber eins og Breiðablik sé drulluhrætt við að koma hingað á Stjörnuvöllinn. Ég held að það sé bara jákvætt fyrir okkur en við verðum samt að gera betur en þetta ef við ætlum að vinna þetta," sagði Þorkell. „Við verðum samt að vera þakklát fyrir þennan leik og við tökum hann með okkur í bankann. Við eigum Val á sunnudaginn og við verðum bara að halda áfram að berjast og vinna fyrir þessu," sagði Þorkell en Stjarnan sækir þá Val heim í undanúrslitum VISA-bikarsins. „Þetta er ógeðslega dýr stig sem við töpuðum því nú er Valur bara í lykilstöðu. Ég er ekki að sjá Val klúðra þessu enda tel ég að staðan sé bara þannig að Valur er með besta liðið á landinu. Við ætlum að taka af þeim bikarinn og ætlum heldur ekki að gefast upp í einu eða neinu. Við erum að gera betur en við gerðum síðast og ætlum að halda því áfram að byggja þetta hægt og rólega upp," sagði Þorkell sem var ánægður með Stjörnustelpurnar. „Stelpurnar mínar stóðu sig rosalega vel og mér fannst þær hlaupa alveg endalaust í kvöld. Menn voru að leggja sig fram en það vinnur ekkert með okkur neina reynsla. Við þekkjum ekki þessa stöðu en við erum að kynnast henni leik fyrir leik og kynnumst henni líka á sunnudaginn. Við fáum síðan vonandi að kynnast svona leikjum líka í lok tímabilsins þannig að þetta verður bara spennandi og skemmtilegt," sagði Þorkell að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn