LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2009 15:02 Lakiste Barkus lék vel í einvíginu gegn Val. Mynd/Anton Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26) Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26)
Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira