NBA í nótt: Miami lagði Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2008 11:52 Dwyane Wade hafði betur í baráttunni við Kobe Bryant í nótt. Nordic Photos / Getty Images Miami Heat gerði sér lítið fyrir og vann sigur á LA Lakers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt, 89-87. Alls fóru tólf leikir fram í nótt. Dwyane Wade átti mjög góðan leik og skoraði 35 stig auk þess sem hann og Joel Anthony náðu að koma í veg fyrir að Lakers jafnaði metin á lokasekúndum leiksins með frábærum varnarleik. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 28 stig. Miami hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir þennan en þetta var aðeins fjórða tap Lakers á tímabilinu sem hefur unnið alls 21 leik.Boston vann Chicago, 126-108, og þar með sinn sautjánda sigur í röð. Ray Allen var með 27 stig og Kendrick Perkins 25 sem er persónulegt met hjá honum. Ef Boston vinnur næsta leik sinn í deildinni jafnar liðið félagsmetið um flesta sigurleiki í röð.Philadelphia vann Washington, 109-103. Lou Williams átti góðan leik og skoraði 26 stig og þeir Andre Iguodala og Thaddeus Young bættu við átján hvor.Atlanta vann Golden State, 115-99. Flip Murray skoraði 20 stig í leiknum, þar af fjórtán í fjórða leikhluta. Marvin Williams var þó stigahæstur leikmanna Atlanta með 22 stig og Joe Johnson bætti við nítján.Oklahoma vann Toronto, 91-83, og þar með sinn fyrsta sigur í síðustu tólf leikjum liðsins. Kevin Durant skoraði 24 stig og Russell Westbrook bætti við nítján. Chris Bosh skoraði 22 stig og tók sextán fráköst fyrir Toronto.LA Clippers vann Indiana, 117-109. Zach Randolph var með 34 stig og sextán fráköst en leikurinn var tvíframlengdur. Al Thornton bætti við 25 stigum, Marcus Camby 20 og Baron Davis átján. Jarret Jackson skoraði 27 stig fyrir Indiana.Houston vann Sacramento, 107-96. Yao Ming skoraði 30 stig, þar af ellefu í fjórða leikhluta. Luis Scola var með 23 stig og Tracy McGrady átján.Utah vann Detroit, 120-114. Deron Williams var með 29 stig en leikurinn í nótt var tvíframlengdur. Þetta var sjöundi sigur Utah í röð gegn Detroit.Charlotte vann Memphis, 112-83. Boris Diaw skoraði 26 stig og tók tíu fráköst og Emeka Okafor bætti við 25 stigum.New Jersey vann Dallas, 121-97. Devin Harris átti mjög góðan leik og skoraði 41 stig og þrettán stoðsendingar. Jason Kidd, leikmaður Dallas, lék með New Jersey í sex og hálft ár og náði ekki að sýna sitt besta gegn sínu gömlu félögum.Milwaukee vann New York, 105-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee sem vann þar með sinn þriðja sigur gegn New York á tímabilnu. Cleveland vann Denver, 105-88. LeBron James 33 stig, Zydrunas Ilgauskas 23 og Delonte West 22. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Miami Heat gerði sér lítið fyrir og vann sigur á LA Lakers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt, 89-87. Alls fóru tólf leikir fram í nótt. Dwyane Wade átti mjög góðan leik og skoraði 35 stig auk þess sem hann og Joel Anthony náðu að koma í veg fyrir að Lakers jafnaði metin á lokasekúndum leiksins með frábærum varnarleik. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 28 stig. Miami hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir þennan en þetta var aðeins fjórða tap Lakers á tímabilinu sem hefur unnið alls 21 leik.Boston vann Chicago, 126-108, og þar með sinn sautjánda sigur í röð. Ray Allen var með 27 stig og Kendrick Perkins 25 sem er persónulegt met hjá honum. Ef Boston vinnur næsta leik sinn í deildinni jafnar liðið félagsmetið um flesta sigurleiki í röð.Philadelphia vann Washington, 109-103. Lou Williams átti góðan leik og skoraði 26 stig og þeir Andre Iguodala og Thaddeus Young bættu við átján hvor.Atlanta vann Golden State, 115-99. Flip Murray skoraði 20 stig í leiknum, þar af fjórtán í fjórða leikhluta. Marvin Williams var þó stigahæstur leikmanna Atlanta með 22 stig og Joe Johnson bætti við nítján.Oklahoma vann Toronto, 91-83, og þar með sinn fyrsta sigur í síðustu tólf leikjum liðsins. Kevin Durant skoraði 24 stig og Russell Westbrook bætti við nítján. Chris Bosh skoraði 22 stig og tók sextán fráköst fyrir Toronto.LA Clippers vann Indiana, 117-109. Zach Randolph var með 34 stig og sextán fráköst en leikurinn var tvíframlengdur. Al Thornton bætti við 25 stigum, Marcus Camby 20 og Baron Davis átján. Jarret Jackson skoraði 27 stig fyrir Indiana.Houston vann Sacramento, 107-96. Yao Ming skoraði 30 stig, þar af ellefu í fjórða leikhluta. Luis Scola var með 23 stig og Tracy McGrady átján.Utah vann Detroit, 120-114. Deron Williams var með 29 stig en leikurinn í nótt var tvíframlengdur. Þetta var sjöundi sigur Utah í röð gegn Detroit.Charlotte vann Memphis, 112-83. Boris Diaw skoraði 26 stig og tók tíu fráköst og Emeka Okafor bætti við 25 stigum.New Jersey vann Dallas, 121-97. Devin Harris átti mjög góðan leik og skoraði 41 stig og þrettán stoðsendingar. Jason Kidd, leikmaður Dallas, lék með New Jersey í sex og hálft ár og náði ekki að sýna sitt besta gegn sínu gömlu félögum.Milwaukee vann New York, 105-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee sem vann þar með sinn þriðja sigur gegn New York á tímabilnu. Cleveland vann Denver, 105-88. LeBron James 33 stig, Zydrunas Ilgauskas 23 og Delonte West 22.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira