Fjölmenni á íslenskri tónlistarhátíð 21. september 2008 05:00 Íslendingar á London Airwaves Hljómsveitin FM Belfast kom fram á London Airwaves á föstudagskvöld. Sveitinni var vel fagnað, sérstaklega af Íslendingum á svæðinu. Íslenska tónlistarhátíðin London Airwaves var haldin á átta skemmtistöðum í Shoreditch-hverfinu í London á föstudagskvöld. Hátíðin þótti heppnast ágætlega og var vel sótt. Íslensku hljómsveitirnar FM Belfast og Steed Lord komu fram. Íslensku listamönnunum var vel fagnað af samlöndum þeirra sem sóttu hátíðina. Talið er að um tvö þúsund manns hafi sótt London Airwaves. Hr. Örlygur, sem hefur veg og vanda af Iceland Airwaves-hátíðinni, sá um skipulagningu London Airwaves. Að sögn Þorsteins Stephensen, eiganda Hr. Örlygs, hefur mikil vinna farið í að koma hátíðinni á laggirnar. Þannig hefur fjöldi Íslendinga unnið í London undanfarið. Auk þess hafa tvö bresk fyrirtæki unnið að kynningarstarfsemi og nokkrir þarlendir einstaklingar hafa hjálpað við kynningar. Þetta skilaði sínu því talsvert var fjallað um London Airwaves í breskum fjölmiðlum í síðustu viku og víða var mælt með hátíðinni sem einum af athyglisverðustu viðburðum helgarinnar. Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslenska tónlistarhátíðin London Airwaves var haldin á átta skemmtistöðum í Shoreditch-hverfinu í London á föstudagskvöld. Hátíðin þótti heppnast ágætlega og var vel sótt. Íslensku hljómsveitirnar FM Belfast og Steed Lord komu fram. Íslensku listamönnunum var vel fagnað af samlöndum þeirra sem sóttu hátíðina. Talið er að um tvö þúsund manns hafi sótt London Airwaves. Hr. Örlygur, sem hefur veg og vanda af Iceland Airwaves-hátíðinni, sá um skipulagningu London Airwaves. Að sögn Þorsteins Stephensen, eiganda Hr. Örlygs, hefur mikil vinna farið í að koma hátíðinni á laggirnar. Þannig hefur fjöldi Íslendinga unnið í London undanfarið. Auk þess hafa tvö bresk fyrirtæki unnið að kynningarstarfsemi og nokkrir þarlendir einstaklingar hafa hjálpað við kynningar. Þetta skilaði sínu því talsvert var fjallað um London Airwaves í breskum fjölmiðlum í síðustu viku og víða var mælt með hátíðinni sem einum af athyglisverðustu viðburðum helgarinnar.
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira