Nintendo í sókn 25. júní 2007 14:31 Tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo er kominn í hóp tíu verðmætustu fyrirtækja Japan. Þar er Nintendo á meðal risa eins og Toyoda, Honda, Canon og fleiri. Nintendo hefur vaxið mikið undanfarin ár og hefur nú náð góðu forskoti á aðalkeppinaut sinn, Sony. Á vef Digital spy kemur fram að í Japan eru seldar þrjár Nintendotölvur á móti einni tölvu frá Sony. Í Bandaríkjunum eru seldar helmingi fleiri tölvur frá Nintendo en frá Sony. Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo er kominn í hóp tíu verðmætustu fyrirtækja Japan. Þar er Nintendo á meðal risa eins og Toyoda, Honda, Canon og fleiri. Nintendo hefur vaxið mikið undanfarin ár og hefur nú náð góðu forskoti á aðalkeppinaut sinn, Sony. Á vef Digital spy kemur fram að í Japan eru seldar þrjár Nintendotölvur á móti einni tölvu frá Sony. Í Bandaríkjunum eru seldar helmingi fleiri tölvur frá Nintendo en frá Sony.
Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið