Putumayo gefur út Tómas R. Einarsson 14. maí 2007 10:40 Tómas R. Einarsson. MYND/Vísir Lög eftir Tómas R. Einarsson eru væntanlega á tveimur erlendum safndiskum á næstunni. Annars vegar á safndisk sem kólumbíski plötusnúðurinn DJ El Chino og kemur lagið af disknum Romm Tomm Tomm og er það dæmi um velheppnaða evrópska latínska tónlist. Hins vegar kemur lag eftir Tómas út á safndisk frá útgáfunni Putumayo World Music og er það af disknum Havana. Þar verður Tómas í hópi ekki ómerkari listamanna en Tito Puente, Machito, Poncho Sanchez og Ray Barretto. Þetta er fyrsti diskurinn sem Putumayo gefur út og kynnir djass. Í haust er væntanlegur diskur með endurhljóðblöndunum á ýmsum latínlögum Tómasar R. Meðal þeirra plötusnúða og raftónlistarmanna sem taka þátt í verkefninu eru Moonbotica, Mark Brydon (Moloko), Tom Pooks, Namito, félagar úr GusGus og Trabant, Matthías Hemstock og Hólmar Filipsson. Tómas R. Einarsson leikur ásamt hljómsveit á opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar Vorblót, fimmtudaginn 17. maí á NASA við Austurvöll. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. Auk Tómasar kemur söngkonan Oumou Sangaré fram ásamt hljómsveit sinni. Miðaverð á tónleikana er 3.500 krónur. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Lífið Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lög eftir Tómas R. Einarsson eru væntanlega á tveimur erlendum safndiskum á næstunni. Annars vegar á safndisk sem kólumbíski plötusnúðurinn DJ El Chino og kemur lagið af disknum Romm Tomm Tomm og er það dæmi um velheppnaða evrópska latínska tónlist. Hins vegar kemur lag eftir Tómas út á safndisk frá útgáfunni Putumayo World Music og er það af disknum Havana. Þar verður Tómas í hópi ekki ómerkari listamanna en Tito Puente, Machito, Poncho Sanchez og Ray Barretto. Þetta er fyrsti diskurinn sem Putumayo gefur út og kynnir djass. Í haust er væntanlegur diskur með endurhljóðblöndunum á ýmsum latínlögum Tómasar R. Meðal þeirra plötusnúða og raftónlistarmanna sem taka þátt í verkefninu eru Moonbotica, Mark Brydon (Moloko), Tom Pooks, Namito, félagar úr GusGus og Trabant, Matthías Hemstock og Hólmar Filipsson. Tómas R. Einarsson leikur ásamt hljómsveit á opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar Vorblót, fimmtudaginn 17. maí á NASA við Austurvöll. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. Auk Tómasar kemur söngkonan Oumou Sangaré fram ásamt hljómsveit sinni. Miðaverð á tónleikana er 3.500 krónur. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is.
Lífið Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira