Samfélagsleg ábyrgð eða hvað? 22. júní 2007 03:00 Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, gagnrýnir á heimasíðu sambandsins nýjan samning Landsbankans og Alþjóðahúss. Samningurinn hljóðar upp á tíu milljónir og er sá stærsti sem Alþjóðahúsið hefur gert við einkaaðila. Í greininni segir að í samningnum felist meðal annars að bankinn bjóði innflytjendum ókeypis íslenskukennslu - ef þeir eru viðskiptavinir bankans. Varpar Skúli fram þeim spurningum hvort það sé hlutverk Alþjóðahúss að aðlaga innflytjendur að Landsbanka Íslands og hvort Alþjóðahúsið ætti að vera handbendi fjármagnseigenda í íslenskukennslunni. Allt saman á misskilningi byggtEinar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins.Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, segir efasemdir framkvæmdastjórans á misskilningi byggðar. Námskeiðin sem Landsbankinn ætli að bjóða upp á verði öllum innflytjendum opin. Þeim verði þó, eins og gefi að skilja, sérstaklega beint að viðskiptavinum bankans. „Það er einmitt ekkert í þessum samningi sem skyldar okkur til að benda á Landsbankann eða mæla með honum," segir Einar. „Á morgun getum við líka farið í alveg eins samstarf við annan banka, ef þannig ber undir. Þess vegna hefur maður svo góða samvisku yfir þessum samningi. Hann bindur ekki hendur okkar á nokkurn hátt." Markaðir Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira
Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, gagnrýnir á heimasíðu sambandsins nýjan samning Landsbankans og Alþjóðahúss. Samningurinn hljóðar upp á tíu milljónir og er sá stærsti sem Alþjóðahúsið hefur gert við einkaaðila. Í greininni segir að í samningnum felist meðal annars að bankinn bjóði innflytjendum ókeypis íslenskukennslu - ef þeir eru viðskiptavinir bankans. Varpar Skúli fram þeim spurningum hvort það sé hlutverk Alþjóðahúss að aðlaga innflytjendur að Landsbanka Íslands og hvort Alþjóðahúsið ætti að vera handbendi fjármagnseigenda í íslenskukennslunni. Allt saman á misskilningi byggtEinar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins.Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, segir efasemdir framkvæmdastjórans á misskilningi byggðar. Námskeiðin sem Landsbankinn ætli að bjóða upp á verði öllum innflytjendum opin. Þeim verði þó, eins og gefi að skilja, sérstaklega beint að viðskiptavinum bankans. „Það er einmitt ekkert í þessum samningi sem skyldar okkur til að benda á Landsbankann eða mæla með honum," segir Einar. „Á morgun getum við líka farið í alveg eins samstarf við annan banka, ef þannig ber undir. Þess vegna hefur maður svo góða samvisku yfir þessum samningi. Hann bindur ekki hendur okkar á nokkurn hátt."
Markaðir Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira