Peningaskápurinn ... 1. mars 2007 00:01 Íslendingar með yfirhöndinaÞað eru fleiri sjóðir en íslensku lífeyrissjóðirnir sem vaxa hratt. Norski ríkislífeyrissjóðurinn, sem áður kallaðist norski olíusjóðurinn, skilaði 7,9 prósenta ávöxtun í fyrra samanborið við 11,1 prósents hækkun árið 2005. Samt sem áður var þetta öllu hærri ávöxtun en arðsemismarkmið sjóðsstjórnenda fyrir árið hljóðuðu upp á. Sjóðurinn óx um 4.200 milljarða króna í fyrra og námu heildareignir hans 19.300 milljörðum króna. Í fréttum norskra fjölmiðla kemur fram að ef eignum sjóðsins væri deilt út á hvert norskt mannsbarn fengi hver og einn 4,1 milljón króna, það er meðaltalsárslaun. Ef eignum íslensku sjóðanna væri einnig deilt út fengi hver Íslendingur 4,8 milljónir króna í sinn hlut. Svo skal böl bæta...Svíar geta ekki státað af neinum olíusjóði, enda þótt á mælikvarða heimsins hafi þeir það nokkuð gott. Á þeim bæ hafa menn ekki farið varhluta af lækkunum á mörkuðum og féll sænski markaðurinn um 3,9 prósent á þriðjudag. Til þess að gera þeim sem áhyggjur hafa af þessari lækkun lífið léttara er á netútgáfu Dagens Industri grein um Eystrasaltsmarkaði. „Lækkun í kauphöllinni í Stokkhólmi er ekkert samanborið við þróunina á mörkuðum í Eystrasaltsríkjunum. Síðasta mánuð hefur markaðurinn í Tallinn lækkað um þrettán prósent, Vilnius er niður 4 prósent og Riga niður 2,4 prósent," segir í inngangi greinarinnar. Þetta er auðvitað huggun sænskum harmi gegn. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Íslendingar með yfirhöndinaÞað eru fleiri sjóðir en íslensku lífeyrissjóðirnir sem vaxa hratt. Norski ríkislífeyrissjóðurinn, sem áður kallaðist norski olíusjóðurinn, skilaði 7,9 prósenta ávöxtun í fyrra samanborið við 11,1 prósents hækkun árið 2005. Samt sem áður var þetta öllu hærri ávöxtun en arðsemismarkmið sjóðsstjórnenda fyrir árið hljóðuðu upp á. Sjóðurinn óx um 4.200 milljarða króna í fyrra og námu heildareignir hans 19.300 milljörðum króna. Í fréttum norskra fjölmiðla kemur fram að ef eignum sjóðsins væri deilt út á hvert norskt mannsbarn fengi hver og einn 4,1 milljón króna, það er meðaltalsárslaun. Ef eignum íslensku sjóðanna væri einnig deilt út fengi hver Íslendingur 4,8 milljónir króna í sinn hlut. Svo skal böl bæta...Svíar geta ekki státað af neinum olíusjóði, enda þótt á mælikvarða heimsins hafi þeir það nokkuð gott. Á þeim bæ hafa menn ekki farið varhluta af lækkunum á mörkuðum og féll sænski markaðurinn um 3,9 prósent á þriðjudag. Til þess að gera þeim sem áhyggjur hafa af þessari lækkun lífið léttara er á netútgáfu Dagens Industri grein um Eystrasaltsmarkaði. „Lækkun í kauphöllinni í Stokkhólmi er ekkert samanborið við þróunina á mörkuðum í Eystrasaltsríkjunum. Síðasta mánuð hefur markaðurinn í Tallinn lækkað um þrettán prósent, Vilnius er niður 4 prósent og Riga niður 2,4 prósent," segir í inngangi greinarinnar. Þetta er auðvitað huggun sænskum harmi gegn.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira