Peningaskápurinn... 3. febrúar 2007 00:01 Neytendaþrýstingur á netinuTölvupóstur gengur nú manna í millum þar sem neytendur eru hvattir til að fylgjast með þeim birgjum sem vörur frá hafa hækkað að undanförnu. Síðan fylgir langur listi af ýmis konar þekktum neysluvörum sem eiga það allar sameiginlegt að vera innfluttar, framleiddar úr innfluttri vöru eða vera innlendar landbúnaðarvörur. Margir birgjar verslana barma sér undan þessari nýstárlegu neytendavakningu og benda á þá glímu sem fylgir óstöðugri mynt og samningsbundnum verðhækkunum til bænda. Hitt er ljóst að yfir þeim voma vökulli augu en oft áður, enda íslenskir neytendur ekki þekktir að mikilli verðvitund, sérstaklega þeir sem ólust úpp á verðbólguárunum. Rokur um okurMikill hagnaður bankanna hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Mikill hagnaður á sér ekki langa sögu í rekstri íslenskra fyrirtækja og stutt síðan að allur hagnaður var afgreiddur sem illa fengið fé. Hagnaður er lífsnauðsynlegur fyrirtækjum og án hans hrörna þau og fara á hausinn.Þegar fyrirtæki hagnast, gera þau eitthvað við hagnaðinn. Hluti fer til hluthafa og hluti í nýjar fjárfestingar sem aftur skapar vinnu og tækifæri. Þannig virkar nú þessi hringrás og fyrir þá sem hugsa meira á þeim nótunum er hagnaðurinn frekar jákvætt fyrirbæri. Árferði í rekstri virðist víðar gott en hér og skila til að mynda olíufélög heimsins nú methagnaði hvert af öðru. Google skilaði líka methagnaði og spurning á hverjum þeir eru að okra? Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Neytendaþrýstingur á netinuTölvupóstur gengur nú manna í millum þar sem neytendur eru hvattir til að fylgjast með þeim birgjum sem vörur frá hafa hækkað að undanförnu. Síðan fylgir langur listi af ýmis konar þekktum neysluvörum sem eiga það allar sameiginlegt að vera innfluttar, framleiddar úr innfluttri vöru eða vera innlendar landbúnaðarvörur. Margir birgjar verslana barma sér undan þessari nýstárlegu neytendavakningu og benda á þá glímu sem fylgir óstöðugri mynt og samningsbundnum verðhækkunum til bænda. Hitt er ljóst að yfir þeim voma vökulli augu en oft áður, enda íslenskir neytendur ekki þekktir að mikilli verðvitund, sérstaklega þeir sem ólust úpp á verðbólguárunum. Rokur um okurMikill hagnaður bankanna hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Mikill hagnaður á sér ekki langa sögu í rekstri íslenskra fyrirtækja og stutt síðan að allur hagnaður var afgreiddur sem illa fengið fé. Hagnaður er lífsnauðsynlegur fyrirtækjum og án hans hrörna þau og fara á hausinn.Þegar fyrirtæki hagnast, gera þau eitthvað við hagnaðinn. Hluti fer til hluthafa og hluti í nýjar fjárfestingar sem aftur skapar vinnu og tækifæri. Þannig virkar nú þessi hringrás og fyrir þá sem hugsa meira á þeim nótunum er hagnaðurinn frekar jákvætt fyrirbæri. Árferði í rekstri virðist víðar gott en hér og skila til að mynda olíufélög heimsins nú methagnaði hvert af öðru. Google skilaði líka methagnaði og spurning á hverjum þeir eru að okra?
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira