Peningaskápurinn ... 12. janúar 2007 06:00 Storebrand er máliðNorska blaðið Dagens Næringsliv rifjaði upp spár nokkurra sérfræðinga sem fengnir voru til að gefa ráð um hvaða félög myndu gefa besta ávöxtun árið 2006. Einn þessara sérfræðinga var Jan Petter Sissener, hinn litríki forstjóri Kaupþings í Noregi, og kom hann ágætlega út í samanburði við aðra.Sá sem fór eftir ráðgjöf hans hefði fengið 141 þúsund krónur í ávöxtun af einni milljón króna eða 14,1 prósenta ávöxtun. Þau hlutabréf sem hann nefndi og hækkuðu mest voru annars vegar áburðarframleiðandinn Yara International og hins vegar fjármálafyrirtækið Storebrand sem hækkaði um 36 prósent árið 2006. Kann síðarnefnda félagið ekki að koma á óvart, enda líst stjórnendum Kaupþings vel á Storebrand og hafa fest kaup á níu prósenta hlut.Engan kynjakvóta, takk!Það er ekkert leyndarmál að hlutur kvenna í stjórnum fyrirtækja er rýr hér á landi. Nýverið tóku frændur okkar Norðmenn í gildi lög sem fela það í sér að fjörutíu prósent stjórnarmanna skráðra fyrirtækja skuli vera konur. Hér spretta reglulega upp umræður um hvort við ættum að feta sama veg, enda þykir mörgum þokast allt of hægt í jafnréttisátt.Fylgismönnum lagasetningar á borð við þessa hefur því væntanlega orðið um og ó á námsstefnunni „Virkjum kraft kvenna“ á Hótel Nordica í gær, sem hátt í fjögur hundruð konur og heilir tuttugu karlar sóttu. Kjarnakonurnar fjórar sem tóku þátt í pallborðsumræðum, þær Elín Sigfúsdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Hrönn Greipsdóttir og Steinunn Þórðardóttir, lýstu sig nefnilega mótfallnar slíkum lögum. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Storebrand er máliðNorska blaðið Dagens Næringsliv rifjaði upp spár nokkurra sérfræðinga sem fengnir voru til að gefa ráð um hvaða félög myndu gefa besta ávöxtun árið 2006. Einn þessara sérfræðinga var Jan Petter Sissener, hinn litríki forstjóri Kaupþings í Noregi, og kom hann ágætlega út í samanburði við aðra.Sá sem fór eftir ráðgjöf hans hefði fengið 141 þúsund krónur í ávöxtun af einni milljón króna eða 14,1 prósenta ávöxtun. Þau hlutabréf sem hann nefndi og hækkuðu mest voru annars vegar áburðarframleiðandinn Yara International og hins vegar fjármálafyrirtækið Storebrand sem hækkaði um 36 prósent árið 2006. Kann síðarnefnda félagið ekki að koma á óvart, enda líst stjórnendum Kaupþings vel á Storebrand og hafa fest kaup á níu prósenta hlut.Engan kynjakvóta, takk!Það er ekkert leyndarmál að hlutur kvenna í stjórnum fyrirtækja er rýr hér á landi. Nýverið tóku frændur okkar Norðmenn í gildi lög sem fela það í sér að fjörutíu prósent stjórnarmanna skráðra fyrirtækja skuli vera konur. Hér spretta reglulega upp umræður um hvort við ættum að feta sama veg, enda þykir mörgum þokast allt of hægt í jafnréttisátt.Fylgismönnum lagasetningar á borð við þessa hefur því væntanlega orðið um og ó á námsstefnunni „Virkjum kraft kvenna“ á Hótel Nordica í gær, sem hátt í fjögur hundruð konur og heilir tuttugu karlar sóttu. Kjarnakonurnar fjórar sem tóku þátt í pallborðsumræðum, þær Elín Sigfúsdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Hrönn Greipsdóttir og Steinunn Þórðardóttir, lýstu sig nefnilega mótfallnar slíkum lögum.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira