Búist við óbreyttum vöxtum í Bandaríkjunum 12. desember 2006 14:27 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AFP Vaxtaákvörðunarnefnd Seðlabanka Bandaríkjanna kemur saman í dag og tekur ákvörðun um hvort breytinga sé þörf á stýrivaxtastigi í landinu. Greiningardeild Glitnis segir flesta benda til að nefndin ákveði að halda vöxtum óbreyttum. Stýrivextir í Bandaríkjunum hafa verið óbreyttir síðar í júní en þá lauk tveggja ára vaxtahækkunarferli bankans. Verðbólgan vestanhafs er nú 1,3% og því lág. Þrátt fyrir að ýmsar hagtölur bendi til að hægi á hagkerfinu veldur þensla á vinnumarkaðnum og hröð hækkun launakostnaðar því að Bernanke seðlabankastjóri og hans fólk er á varðbergi gagnvart aukinni verðbólgu, að því er greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag. Þá bendir deildin á að búist sé við því að seðlabankinn lækki stýrivextina fljótlega á næsta ári, m.a. vegna hægingar á hagvexti sem mældist 2,2% á þriðja ársfjórðungi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vaxtaákvörðunarnefnd Seðlabanka Bandaríkjanna kemur saman í dag og tekur ákvörðun um hvort breytinga sé þörf á stýrivaxtastigi í landinu. Greiningardeild Glitnis segir flesta benda til að nefndin ákveði að halda vöxtum óbreyttum. Stýrivextir í Bandaríkjunum hafa verið óbreyttir síðar í júní en þá lauk tveggja ára vaxtahækkunarferli bankans. Verðbólgan vestanhafs er nú 1,3% og því lág. Þrátt fyrir að ýmsar hagtölur bendi til að hægi á hagkerfinu veldur þensla á vinnumarkaðnum og hröð hækkun launakostnaðar því að Bernanke seðlabankastjóri og hans fólk er á varðbergi gagnvart aukinni verðbólgu, að því er greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag. Þá bendir deildin á að búist sé við því að seðlabankinn lækki stýrivextina fljótlega á næsta ári, m.a. vegna hægingar á hagvexti sem mældist 2,2% á þriðja ársfjórðungi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira