Kanadísk menningarhátið 13. október 2006 16:00 Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar. Sunnudaginn 15. okt. kl. 14:00 verður hin margverðlaunaða mynd Atanarjuat (The fast runner) eftir Zacharias Kunuk (2005). Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl og hver og einn þarf að leggja sig allan fram til að ættin megi halda lífi. Myndin verður endursýnd laugardaginn 21. okt. kl. 14:00. Mánudaginn 16. okt. kl. 18:00 verður sýnd gamanmyndin Rare Birds frá árinu 2001 í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar. Myndin er í anda Saving Grace og segir frá því þegar tveir vinir reyna að bjarga fjárhag sínum með því að gefa í skyn að fágætur fugl hafi sést í nágrenninu, fuglaáhugamönnum til mikillar gleði. Myndin verður einnig sýnd miðvikudag 18. okt. kl. 18:00. Þriðjudaginn 17. okt kl. 15:30 verður Unakuluk sýnd öðru sinni. Myndin er framleidd af Women's Video Workshop árið 2005. Ættleiðing barna innan fjölskyldu inúíta hefur tíðkast í aldaraðir. Í myndinni er talað við einstaklinga um reynslu þeirra af ættleiðingu og þennan þátt í menningu þeirra. Myndin verður síðan sýnd í þriðja og síðasta sinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 19:00. Rithöfundurinn Michael Ondaatje, höfundur The English Patient, skipar heiðursess Kanadískrar menningarhátíðar í Bókasafni Kópavogs og verður bókum hans stillt sérstaklega upp. Laugardaginn 21. október kl. 13:00 sýna Helga Arnalds og Brúðuleikhúsið 10 fingur gamanleikritið Leifur heppni og fundur Ameríku í Lindasafni, Núpalind 7. Lífið Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar. Sunnudaginn 15. okt. kl. 14:00 verður hin margverðlaunaða mynd Atanarjuat (The fast runner) eftir Zacharias Kunuk (2005). Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl og hver og einn þarf að leggja sig allan fram til að ættin megi halda lífi. Myndin verður endursýnd laugardaginn 21. okt. kl. 14:00. Mánudaginn 16. okt. kl. 18:00 verður sýnd gamanmyndin Rare Birds frá árinu 2001 í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar. Myndin er í anda Saving Grace og segir frá því þegar tveir vinir reyna að bjarga fjárhag sínum með því að gefa í skyn að fágætur fugl hafi sést í nágrenninu, fuglaáhugamönnum til mikillar gleði. Myndin verður einnig sýnd miðvikudag 18. okt. kl. 18:00. Þriðjudaginn 17. okt kl. 15:30 verður Unakuluk sýnd öðru sinni. Myndin er framleidd af Women's Video Workshop árið 2005. Ættleiðing barna innan fjölskyldu inúíta hefur tíðkast í aldaraðir. Í myndinni er talað við einstaklinga um reynslu þeirra af ættleiðingu og þennan þátt í menningu þeirra. Myndin verður síðan sýnd í þriðja og síðasta sinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 19:00. Rithöfundurinn Michael Ondaatje, höfundur The English Patient, skipar heiðursess Kanadískrar menningarhátíðar í Bókasafni Kópavogs og verður bókum hans stillt sérstaklega upp. Laugardaginn 21. október kl. 13:00 sýna Helga Arnalds og Brúðuleikhúsið 10 fingur gamanleikritið Leifur heppni og fundur Ameríku í Lindasafni, Núpalind 7.
Lífið Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira