Una spilar á Gljúfrasteini 10. ágúst 2006 16:00 Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Lífið Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732.
Lífið Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira