Tjaldvagnaborgir í Galtalæk 2. ágúst 2006 15:45 Sumargleðin spilar í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Í gær og gærkvöldi var strax farið að bera á því í Galtalækjarskógi að tjaldvagnaeigendur væru farnir að flytja vagnana sína og finna sér pláss fyrir þá á svæðinu. Margt var um manninn í gærkvöldi en búast má við enn fleirum í slíkum erindagjörðum í kvöld. Þessum ferðalöngum er vel tekið þar. Miðasala hefst þar við hliðið klukkan 14:00 á fimmtudag en öllum er velkomið að koma tjaldvögnum, tjöldum, fellihýsum og hjólhýsum fyrir bæði fyrir og eftir þann tíma. Fjölskylduhátíðin í Galtalæk hefur í gegnum árin verið ein sú fjölmennasta og vinsælasta á landinu og nú í ár verður hátíðin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Stuðmenn ásamt Birgittu Haukdal, Valgeiri Guðjóns og Stefáni Karli hafa boðað komu sína. Paparnir og Skítamórall verða einnig á hátíðinni og síðast en ekki síst hefur gamla góða Sumargleðin með Ragga Bjarna, Hemma Gunn, Ómari Ragnarssyni, Þorgeiri Ástvalds og Magga Prins Póló ákveðið að koma saman að nýju í þetta eina skipti. Það er ljóst á þessari upptalningu að dagskráin í Galtalæk er glæsilegri sem aldrei fyrr. Skipuleggjendur leggja áherslu á glæsileika og ferskleika en á sama tíma er haldið í gömlu góðu Galtlækjar gildin sem eru flestum kunnug; Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi. Hin árlega flugeldasýning verður á sínum stað sem og varðeldurinn sem eru fastir liðir um Verslunarmannahelgina í Galtalæk. Galtalækur verður troðfullur af leiktækjum frá Sprell fyrir krakkanna. Varðeldurinn og flugeldasýninginn verða á sínum stað. Concert umboðsskrifstofa Nylon og Idolstjarnanna ætlar að leita af ungum söngstjörnum til að syngja inná plötu í haust. Fyrir tveimur árum auglýsti Concert eftir söngstjörnum þær söngstjörnur eru nú að slá í gegn í Bretlandi. Forsalan er í fullum gangi í verslunum Hagkaupa og þar er 1000 krónu afsláttur. Miðaverð er reyndar með lægsta móti - 12 til 16 ára 5.900 - 4.900 í forsölu fullorðins miðar eru á 6.900 en 5.900 í forsölu í Hagkaupum. Lífið Menning Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Í gær og gærkvöldi var strax farið að bera á því í Galtalækjarskógi að tjaldvagnaeigendur væru farnir að flytja vagnana sína og finna sér pláss fyrir þá á svæðinu. Margt var um manninn í gærkvöldi en búast má við enn fleirum í slíkum erindagjörðum í kvöld. Þessum ferðalöngum er vel tekið þar. Miðasala hefst þar við hliðið klukkan 14:00 á fimmtudag en öllum er velkomið að koma tjaldvögnum, tjöldum, fellihýsum og hjólhýsum fyrir bæði fyrir og eftir þann tíma. Fjölskylduhátíðin í Galtalæk hefur í gegnum árin verið ein sú fjölmennasta og vinsælasta á landinu og nú í ár verður hátíðin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Stuðmenn ásamt Birgittu Haukdal, Valgeiri Guðjóns og Stefáni Karli hafa boðað komu sína. Paparnir og Skítamórall verða einnig á hátíðinni og síðast en ekki síst hefur gamla góða Sumargleðin með Ragga Bjarna, Hemma Gunn, Ómari Ragnarssyni, Þorgeiri Ástvalds og Magga Prins Póló ákveðið að koma saman að nýju í þetta eina skipti. Það er ljóst á þessari upptalningu að dagskráin í Galtalæk er glæsilegri sem aldrei fyrr. Skipuleggjendur leggja áherslu á glæsileika og ferskleika en á sama tíma er haldið í gömlu góðu Galtlækjar gildin sem eru flestum kunnug; Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi. Hin árlega flugeldasýning verður á sínum stað sem og varðeldurinn sem eru fastir liðir um Verslunarmannahelgina í Galtalæk. Galtalækur verður troðfullur af leiktækjum frá Sprell fyrir krakkanna. Varðeldurinn og flugeldasýninginn verða á sínum stað. Concert umboðsskrifstofa Nylon og Idolstjarnanna ætlar að leita af ungum söngstjörnum til að syngja inná plötu í haust. Fyrir tveimur árum auglýsti Concert eftir söngstjörnum þær söngstjörnur eru nú að slá í gegn í Bretlandi. Forsalan er í fullum gangi í verslunum Hagkaupa og þar er 1000 krónu afsláttur. Miðaverð er reyndar með lægsta móti - 12 til 16 ára 5.900 - 4.900 í forsölu fullorðins miðar eru á 6.900 en 5.900 í forsölu í Hagkaupum.
Lífið Menning Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira