Vill ekki verða steinn í veggnum 19. júní 2006 15:00 Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955) Lífið Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955)
Lífið Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira