Uppsprengt verð á minningartónleika Díönu 14. desember 2006 17:30 Vilhjálmur prins verður væntanlega ekki ánægður með svartamarkaðsbraskarana sem eru að reyna að græða á minningartónleikum um móður hans. Góðgerðartónleikar til minningar um Díönu prinsessu eru þegar orðnir að fórnarlambi svartamarkaðsbraskara sem nú selja miða á uppsprengdu verði. Samkvæmt fréttavef BBC voru miðar á tónleikana þegar boðnir til sölu á eBay áður en miðarnir voru boðnir til sölu. Eftir því sem BBC kemst næst hafa miðar sem keyptir voru á 45 pund eða rúmar sex þúsund krónur verið seldir á fimmföldu verði en uppselt varð á tónleikana aðeins nokkrum mínútum eftir að miðasala hófst. Talsmenn eBay urðu þessa strax varir og sökum hvers sé verið að minnast hafa stjórnendur uppboðsvefjarins ákveðið að loka öllum tenglum sem vísa á svarta miða. „Fyrirtækið vill ekki sverta minningu Díönu prinsessu heldur frekar gera sitt til að halda minningu hennar á lofti. Því hefur verið ákveðið að banna sölu á vef eBay," sagði talsmaður fyrirtækisins. Synir Díönu, prinsarnir Vilhjálmur og Harry, tilkynntu um tónleikana fyrr í þessari viku og sögðu í samtali við fjölmiðla að tónleikarnir ættu að vera afmælisgjöf til móður þeirra. Á næsta ári verða tíu ár liðin síðan Díana dó í bílslysi í París. „Við viljum halda tónleika sem eru fullir af orku og gleði, rétt eins og mamma hefði ábyggilega viljað." Samkvæmt vef BBC voru allar símalínur rauðglóandi þegar sala á miðum hófst í gær klukkan níu að staðartíma en fleiri verða settir í sölu á nýju ári. Meðal þeirra sem koma fram eru Duran Duran, Elton John, Pharrell Williams og Joss Stone en tónleikarnir verða á nýja Wembley-leikvanginum 1. júlí. Díana Prinsessa allur ágóði af tónleikunum rennur til styrktar góðs málefnis sem prinsessan studdi með ráðum og dáðum . Duran Duran hljómsveitin goðsagnakennda ætlar að spila á minningartónleikunum. . Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Góðgerðartónleikar til minningar um Díönu prinsessu eru þegar orðnir að fórnarlambi svartamarkaðsbraskara sem nú selja miða á uppsprengdu verði. Samkvæmt fréttavef BBC voru miðar á tónleikana þegar boðnir til sölu á eBay áður en miðarnir voru boðnir til sölu. Eftir því sem BBC kemst næst hafa miðar sem keyptir voru á 45 pund eða rúmar sex þúsund krónur verið seldir á fimmföldu verði en uppselt varð á tónleikana aðeins nokkrum mínútum eftir að miðasala hófst. Talsmenn eBay urðu þessa strax varir og sökum hvers sé verið að minnast hafa stjórnendur uppboðsvefjarins ákveðið að loka öllum tenglum sem vísa á svarta miða. „Fyrirtækið vill ekki sverta minningu Díönu prinsessu heldur frekar gera sitt til að halda minningu hennar á lofti. Því hefur verið ákveðið að banna sölu á vef eBay," sagði talsmaður fyrirtækisins. Synir Díönu, prinsarnir Vilhjálmur og Harry, tilkynntu um tónleikana fyrr í þessari viku og sögðu í samtali við fjölmiðla að tónleikarnir ættu að vera afmælisgjöf til móður þeirra. Á næsta ári verða tíu ár liðin síðan Díana dó í bílslysi í París. „Við viljum halda tónleika sem eru fullir af orku og gleði, rétt eins og mamma hefði ábyggilega viljað." Samkvæmt vef BBC voru allar símalínur rauðglóandi þegar sala á miðum hófst í gær klukkan níu að staðartíma en fleiri verða settir í sölu á nýju ári. Meðal þeirra sem koma fram eru Duran Duran, Elton John, Pharrell Williams og Joss Stone en tónleikarnir verða á nýja Wembley-leikvanginum 1. júlí. Díana Prinsessa allur ágóði af tónleikunum rennur til styrktar góðs málefnis sem prinsessan studdi með ráðum og dáðum . Duran Duran hljómsveitin goðsagnakennda ætlar að spila á minningartónleikunum. .
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira