Ný plata í vinnslu 2. desember 2006 13:30 Einar Örn og Curver skipa sveitina Ghostigital. mynd/spessi Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. „Það gekk rosalega vel. Við spiluðum á tuttugu tónleikum á um það bil mánuði. Aðdáendahópur Melvins er mjög tilraunakenndur og þeir eru mjög opnir og skemmtilegir,“ segir Curver Thoroddsen. „Við spiluðum bara tveir en fengum stundum gesti á gítarinn.“ Á meðal gesta var kunningi Curvers frá Boston, skipuleggjandi tónleikaferðarinnar, og náungi sem hafði keyrt í sjö klukkutíma til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Að sögn Curvers er Ghostigital að vinna að sinni þriðju plötu. Byrjuðu þeir félagar að vinna hana meðan á tónleikaferðinni stóð. Ætla þeir í hljóðver í næsta mánuði til að hefja upptökur. Að auki komu nýlega út á vínyl tvær endurhljóðblandanir eftir Gus Gus af lögunum Not Clean og Moneymaster. Voru þau gefin út af Pineapple Records. Tónleikarnir á laugardag standa yfir frá kl. 23 til 1. Aðgangseyrir er 500 krónur. Stilluppsteypa og FM Belfast hita upp. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. „Það gekk rosalega vel. Við spiluðum á tuttugu tónleikum á um það bil mánuði. Aðdáendahópur Melvins er mjög tilraunakenndur og þeir eru mjög opnir og skemmtilegir,“ segir Curver Thoroddsen. „Við spiluðum bara tveir en fengum stundum gesti á gítarinn.“ Á meðal gesta var kunningi Curvers frá Boston, skipuleggjandi tónleikaferðarinnar, og náungi sem hafði keyrt í sjö klukkutíma til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Að sögn Curvers er Ghostigital að vinna að sinni þriðju plötu. Byrjuðu þeir félagar að vinna hana meðan á tónleikaferðinni stóð. Ætla þeir í hljóðver í næsta mánuði til að hefja upptökur. Að auki komu nýlega út á vínyl tvær endurhljóðblandanir eftir Gus Gus af lögunum Not Clean og Moneymaster. Voru þau gefin út af Pineapple Records. Tónleikarnir á laugardag standa yfir frá kl. 23 til 1. Aðgangseyrir er 500 krónur. Stilluppsteypa og FM Belfast hita upp.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira