Gardell vill komast í digra sjóði Volvo 7. september 2006 09:04 Volvo er annar stærsti framleiðandi vörubíla í heiminum. Christer Gardell, sænskur kaupahéðinn sem myndaði bandalag með Burðarási í Skandia, hefur eignast fimm prósenta hlut í Volvo og er þar með orðinn annar stærsti hluthafinn á eftir Renault. Í frétt Financial Times (FT) segir Gardell að með kaupunum vilji hann þrýsta á stjórn að ganga á sjóði félagsins. Hann vill að félagið greiði út tæpa 190 milljarða króna í arð eða kaupi eigin hlutabréf á markaði og leggur auk þess til að hlutar af starfsemi Volvo verði seldir. Samkvæmt heimildum FT er um að ræða flugþróunardeild og fjárfestingaarm félagsins. Félagið er undirverðlagt að mati Gardells: ¿Það er verðlagt á 53 prósent af veltu og endurspeglar ekki viðvarandi arðsemi félagsins. Við teljum að hlutfallið ætti að vera eitt hundrað prósent.¿ Gardell lofar verk Leifs Johansson, forstjóra Volvo, en telur að íhaldssamir stjórnarmenn haldi forstjóranum niðri. Sjálfur hefur Gardell óskað eftir því að sitja stjórnarfundi sem áheyrnarfulltrúi og hyggst taka sæti í stjórn á næsta aðalfundi. Stjórn félagsins hefur álitið mikilvægt að geta gripið í handbært fé til að ráðast í yfirtöku á öðrum fyrirtækjum. Hlutur Renault er um 21 prósent og er talið að hluturinn sé falur fyrir rétt verð. Kemur því til greina að Volvo kaupi hlutinn. Hlutabréf í Volvo hækkuðu um tvö prósent í gær og endaði hluturinn í genginu 428. Kaupþing í Svíþjóð mælir nú með kaupum í Volvo og metur bréfin á 446 sænskar krónur á hlut. - eþa Viðskipti Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent „Ég vaknaði alltaf með móral og leið aldrei vel“ Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Sjá meira
Christer Gardell, sænskur kaupahéðinn sem myndaði bandalag með Burðarási í Skandia, hefur eignast fimm prósenta hlut í Volvo og er þar með orðinn annar stærsti hluthafinn á eftir Renault. Í frétt Financial Times (FT) segir Gardell að með kaupunum vilji hann þrýsta á stjórn að ganga á sjóði félagsins. Hann vill að félagið greiði út tæpa 190 milljarða króna í arð eða kaupi eigin hlutabréf á markaði og leggur auk þess til að hlutar af starfsemi Volvo verði seldir. Samkvæmt heimildum FT er um að ræða flugþróunardeild og fjárfestingaarm félagsins. Félagið er undirverðlagt að mati Gardells: ¿Það er verðlagt á 53 prósent af veltu og endurspeglar ekki viðvarandi arðsemi félagsins. Við teljum að hlutfallið ætti að vera eitt hundrað prósent.¿ Gardell lofar verk Leifs Johansson, forstjóra Volvo, en telur að íhaldssamir stjórnarmenn haldi forstjóranum niðri. Sjálfur hefur Gardell óskað eftir því að sitja stjórnarfundi sem áheyrnarfulltrúi og hyggst taka sæti í stjórn á næsta aðalfundi. Stjórn félagsins hefur álitið mikilvægt að geta gripið í handbært fé til að ráðast í yfirtöku á öðrum fyrirtækjum. Hlutur Renault er um 21 prósent og er talið að hluturinn sé falur fyrir rétt verð. Kemur því til greina að Volvo kaupi hlutinn. Hlutabréf í Volvo hækkuðu um tvö prósent í gær og endaði hluturinn í genginu 428. Kaupþing í Svíþjóð mælir nú með kaupum í Volvo og metur bréfin á 446 sænskar krónur á hlut. - eþa
Viðskipti Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent „Ég vaknaði alltaf með móral og leið aldrei vel“ Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Sjá meira