Lífsgæði annað en peningar 30. október 2005 21:00 Lífsgæfan er ekki fólgin í milljarðaviðskiptum, - hugarfar og hjarta manneskjunnar er meira virði en auður, sagði Sigurbjörn Einarsson, biskup, í predikun í dag. Þessi áhrifamikli kirkjunnar maður er á tíræðisaldri, en keyrir enn til messu á hverjum sunnudegi. Sigurbjörn hefur ekki predikað fyrir stórum söfnuði lengi, og það var þéttskipaður bekkurinn í hans gömlu kirkju í dag. Í predikun sinni minntist hann á að ekkert væri talið í aurum lengur á Íslandi, en kaup og sölur upp á milljarða væru varla fréttir lengur. Jesús meti hinsvegar og virði Manneskjuna og hjarta hennar. Það væri til Hugarfar, sem væri meiri blessun fyrir þennan heim en hverskyns annar auður. "Ég var nú ekki mikið að fjasa um þá hluti, það er svo tilgangslítið. Hins vegar var ég að benda á það væri sitt hvað sem við þyrftum að sjá í gegnum allt þetta; hlusta þrátt fyrir allan hávaðann," sagði Sigurbjörn í dag. Sigurbjörn er einn áhrifamesti kennimaður samtímans, orðin 94 ára gamall. Hér blessar hann eitt fjölmargra barnabarnabarna sinna. Sigurbjörn keyrir meira að segja í kirkju á hverjum sunnudegi og segist munu gera svo meðan yfirvaldið leyfi. Trúarlíf landans hefur breyst nokkuð á síðustu áratugum. Sigurbjörn segir stöðu kirkjunnar mun betri en ýmsir vilja vera láta. Lífið Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Lífsgæfan er ekki fólgin í milljarðaviðskiptum, - hugarfar og hjarta manneskjunnar er meira virði en auður, sagði Sigurbjörn Einarsson, biskup, í predikun í dag. Þessi áhrifamikli kirkjunnar maður er á tíræðisaldri, en keyrir enn til messu á hverjum sunnudegi. Sigurbjörn hefur ekki predikað fyrir stórum söfnuði lengi, og það var þéttskipaður bekkurinn í hans gömlu kirkju í dag. Í predikun sinni minntist hann á að ekkert væri talið í aurum lengur á Íslandi, en kaup og sölur upp á milljarða væru varla fréttir lengur. Jesús meti hinsvegar og virði Manneskjuna og hjarta hennar. Það væri til Hugarfar, sem væri meiri blessun fyrir þennan heim en hverskyns annar auður. "Ég var nú ekki mikið að fjasa um þá hluti, það er svo tilgangslítið. Hins vegar var ég að benda á það væri sitt hvað sem við þyrftum að sjá í gegnum allt þetta; hlusta þrátt fyrir allan hávaðann," sagði Sigurbjörn í dag. Sigurbjörn er einn áhrifamesti kennimaður samtímans, orðin 94 ára gamall. Hér blessar hann eitt fjölmargra barnabarnabarna sinna. Sigurbjörn keyrir meira að segja í kirkju á hverjum sunnudegi og segist munu gera svo meðan yfirvaldið leyfi. Trúarlíf landans hefur breyst nokkuð á síðustu áratugum. Sigurbjörn segir stöðu kirkjunnar mun betri en ýmsir vilja vera láta.
Lífið Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira