Doom frumsýnd á Íslandi í oktober 8. júlí 2005 00:01 Kvikmyndin sem gerð er eftir hinum ofurvinsæla tölvuleik Doom er nú á loka vinnslustigi. Myndin verður frumsýnd 21. október í Bandaríkjunum. Myndin var tekin upp í Prag 2004, leikstýrð af hinum pólska Andrzej Bartkowiak (Romeo Must Die, Exit Wounds). Sögusvið Doom er plánetan Olduvai. Vísindamenn senda neyðarkall sem berst til sérsveitar sem svarar kallinu og komast að því að ekki er allt með felldu. Ógnvættir fyrirfinnast á plánetunni og eru vættirnir duglegir við að slátra mannfólkinu þar. Leikarar Doom: The Rock, Karl Urban, Rosamund Pike, Brian Steele, Doug Jones, Dhobi Oparei, Ben Daniels, Razaaq Adoti, Richard Brake, Al Weaver, Dexter Fletcher, Yao Chin, Robert Russel, Daniel York, Ian Hughes, Sara Houghton, Blanka Jarosova, Vladislav Dyntera, Petr Hnetkovsky Leikstjóri: Andrzej Bartkowiak Handritshöfundur: Dave Callaham Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Kvikmyndin sem gerð er eftir hinum ofurvinsæla tölvuleik Doom er nú á loka vinnslustigi. Myndin verður frumsýnd 21. október í Bandaríkjunum. Myndin var tekin upp í Prag 2004, leikstýrð af hinum pólska Andrzej Bartkowiak (Romeo Must Die, Exit Wounds). Sögusvið Doom er plánetan Olduvai. Vísindamenn senda neyðarkall sem berst til sérsveitar sem svarar kallinu og komast að því að ekki er allt með felldu. Ógnvættir fyrirfinnast á plánetunni og eru vættirnir duglegir við að slátra mannfólkinu þar. Leikarar Doom: The Rock, Karl Urban, Rosamund Pike, Brian Steele, Doug Jones, Dhobi Oparei, Ben Daniels, Razaaq Adoti, Richard Brake, Al Weaver, Dexter Fletcher, Yao Chin, Robert Russel, Daniel York, Ian Hughes, Sara Houghton, Blanka Jarosova, Vladislav Dyntera, Petr Hnetkovsky Leikstjóri: Andrzej Bartkowiak Handritshöfundur: Dave Callaham
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið