Þingmaður ársins - síðasti séns 8. maí 2005 00:01 Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Menning Pistlar Silfur Egils Mest lesið Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun
Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér.