H3 framleiddur í Suður-Afríku 11. apríl 2005 00:01 Bílaframleiðandinn General Motors ætlar að framleiða útfærslu af Hummer H3 í Suður-Afríku á næsta ári en það verður í fyrsta sinn sem Hummer verður framleiddur utan Bandaríkjanna. Eins og kemur fram á vefsíðu fréttastofunnar AP ætlar General Motors að fjárfesta hundrað milljónir dollara í að þróa og framleiða miðlungsstóra Hummerinn í Struandale verksmiðjunni í Port Elizabeth í Suður-Afríku sem framleiðir nú Opel og Isuzu farartæki. Framleiðandinn hyggur á að framleiða tíu þúsund H3 í Suður-Afríkur sem verða aðeins fluttir til Evrópu, Asíu, Mið-Austurlanda og Afríku en H3 fer væntanlega í sölu í Suð-Afríku um mitt ár 2007. Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bílaframleiðandinn General Motors ætlar að framleiða útfærslu af Hummer H3 í Suður-Afríku á næsta ári en það verður í fyrsta sinn sem Hummer verður framleiddur utan Bandaríkjanna. Eins og kemur fram á vefsíðu fréttastofunnar AP ætlar General Motors að fjárfesta hundrað milljónir dollara í að þróa og framleiða miðlungsstóra Hummerinn í Struandale verksmiðjunni í Port Elizabeth í Suður-Afríku sem framleiðir nú Opel og Isuzu farartæki. Framleiðandinn hyggur á að framleiða tíu þúsund H3 í Suður-Afríkur sem verða aðeins fluttir til Evrópu, Asíu, Mið-Austurlanda og Afríku en H3 fer væntanlega í sölu í Suð-Afríku um mitt ár 2007.
Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira