Lítið en háreist 21. mars 2005 00:01 Guðni Gíslason innanhússarkitekt hefur löngum verið hrifinn af einu húsi í Hafnarfirði öðrum fremur. "Hverfisgata 3 í Hafnarfirði er hús sem hefur setið lengi í mér. Mér finnst reyndar erfitt að velja eitt hús öðrum fremur en það er þá helst þetta. Húsið er byggt árið 1925, stendur á áberandi stað og hefur verið vel við haldið. Þetta er timburhús en afar glæsilegt og svolítið háreist þó lítið sé, eflaust ekki meira en 50 fermetrar að grunnfleti, með óvenju háu risi og bröttum kvistum. Þetta er prívat hús einhvers og ég veit ekki hver býr þar. Útihurðin er einkar glæsileg og aðkoman flott en mér finnst inngangur í hús alltaf skipta mjög miklu máli. Ég hef búið í Hafnarfirði næstum alla ævi og þetta hús hefur alltaf vakið athygli mína." Guðni er ritstjóri tímaritsins Ljóss sem inniheldur fjölbreytt efni sem tengist lýsingu og því liggur beinast við að spyrja hann hvort lýsingin hafi áhrif á fagurfræðilegt mat hans á húsum. "Það eru mjög fá hús sem mér finnast vera fallega lýst því ég vil hafa hús lítið lýst að utan og smekklega og þannig að þau trufli ekki aðra. Mér finnst fallegast þegar húsin glóa, svona eins og þegar kvöldsólin skín á þau. Þetta hús Hverfisgötu 3 hefur mér hins vegar aldrei þótt þurfa lýsingu því ég hef oft séð það í náttúrulegri kvöldlýsingu og þá er það einstaklega fallegt." Hús og heimili Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Guðni Gíslason innanhússarkitekt hefur löngum verið hrifinn af einu húsi í Hafnarfirði öðrum fremur. "Hverfisgata 3 í Hafnarfirði er hús sem hefur setið lengi í mér. Mér finnst reyndar erfitt að velja eitt hús öðrum fremur en það er þá helst þetta. Húsið er byggt árið 1925, stendur á áberandi stað og hefur verið vel við haldið. Þetta er timburhús en afar glæsilegt og svolítið háreist þó lítið sé, eflaust ekki meira en 50 fermetrar að grunnfleti, með óvenju háu risi og bröttum kvistum. Þetta er prívat hús einhvers og ég veit ekki hver býr þar. Útihurðin er einkar glæsileg og aðkoman flott en mér finnst inngangur í hús alltaf skipta mjög miklu máli. Ég hef búið í Hafnarfirði næstum alla ævi og þetta hús hefur alltaf vakið athygli mína." Guðni er ritstjóri tímaritsins Ljóss sem inniheldur fjölbreytt efni sem tengist lýsingu og því liggur beinast við að spyrja hann hvort lýsingin hafi áhrif á fagurfræðilegt mat hans á húsum. "Það eru mjög fá hús sem mér finnast vera fallega lýst því ég vil hafa hús lítið lýst að utan og smekklega og þannig að þau trufli ekki aðra. Mér finnst fallegast þegar húsin glóa, svona eins og þegar kvöldsólin skín á þau. Þetta hús Hverfisgötu 3 hefur mér hins vegar aldrei þótt þurfa lýsingu því ég hef oft séð það í náttúrulegri kvöldlýsingu og þá er það einstaklega fallegt."
Hús og heimili Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira