Upp á Skjaldbreið á Porsche 15. mars 2005 00:01 Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Skáldin hafa í gegnum tíðina haft fögur orð um fjallið Skjaldbreið en fáum þeirra hefði líkega látið sér detta í hug að keyra upp hlíðar þess á fimmtán milljóna króna sportbíl. Það gerði Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, í dagi á Porsche 911. Harðfenni og góðar aðstæður voru á fjallinu og átti bíllinn, sem er fjórhjóladrifinn og á vetrardekkjum, ekki í nokkrum vandræðum. Hann brunaði upp. Eftir tveggja tíma ferð var toppnum náð, 1060 metra hæð. Þar voru svo teknar myndir fyrir Porsche í Þýskalandi, væntanlega í auglýsingaskyni. Það er óhætt að segja að ökumaðurinn hafi verið ánægður með ferðina og ekki síst bílinn. Hann sagði ótrúlegt að hægt væri að fara á bifreið sem byggð væri fyrir þýsku hraðbrautirnar og næði allt að 300 kílómetra hraða upp á ísilagðan Skjaldbreið. Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Skáldin hafa í gegnum tíðina haft fögur orð um fjallið Skjaldbreið en fáum þeirra hefði líkega látið sér detta í hug að keyra upp hlíðar þess á fimmtán milljóna króna sportbíl. Það gerði Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, í dagi á Porsche 911. Harðfenni og góðar aðstæður voru á fjallinu og átti bíllinn, sem er fjórhjóladrifinn og á vetrardekkjum, ekki í nokkrum vandræðum. Hann brunaði upp. Eftir tveggja tíma ferð var toppnum náð, 1060 metra hæð. Þar voru svo teknar myndir fyrir Porsche í Þýskalandi, væntanlega í auglýsingaskyni. Það er óhætt að segja að ökumaðurinn hafi verið ánægður með ferðina og ekki síst bílinn. Hann sagði ótrúlegt að hægt væri að fara á bifreið sem byggð væri fyrir þýsku hraðbrautirnar og næði allt að 300 kílómetra hraða upp á ísilagðan Skjaldbreið.
Bílar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira