Framkvæmdir heima við 3. ágúst 2004 00:01 Margur færist of mikið í fang þegar kemur að framkvæmdum heima við. Oft er það þrjóska sem ýtir fólki í að gera hlutina sjálft frekar en að ráða fagmenn til að vinna verkið. Sumir eru aftur á móti færir að gera alla vinnu sjálfir en þá er mikilvægt að þekkja sín takmörk. Gott er að hafa eftirfarandi í huga. Hæfileikar. Ekki reyna að plata þig og reyndu að meta hæfileika þína á raunsæjan hátt. Ekki byrja á einhverju sem þú getur ekki klárað eða klárar á mjög ófagmannlegan hátt - þú verður hvort sem er aldrei ánægð/ur með það. Verkfæri. Sum störf þarf að vinna með verkfærum sem eru ekki á allra færi. Þú getur keypt nauðsynleg verkfæri en ef þú átt þau ekki fyrir þá er líklegt að starfið sem þú ert með í huga henti þér ekki. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú dempir þér í verkefni með verkfærum sem þú þekkir ekki og hefur aldrei notað. Tími. Hugsaðu fram í tímann og tryggðu að þú hafir nógan tíma til að ljúka verkinu sem þú hyggur á að vinna. Sumir fagmenn geta ef til vill unnið verkið hraðar en ef þú hefur getu til að vinna verkið þá gæti það tekið styttri tíma þar sem þú gætir þurft að bíða ansi lengi eftir að fagmaður losni. Hús og heimili Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Margur færist of mikið í fang þegar kemur að framkvæmdum heima við. Oft er það þrjóska sem ýtir fólki í að gera hlutina sjálft frekar en að ráða fagmenn til að vinna verkið. Sumir eru aftur á móti færir að gera alla vinnu sjálfir en þá er mikilvægt að þekkja sín takmörk. Gott er að hafa eftirfarandi í huga. Hæfileikar. Ekki reyna að plata þig og reyndu að meta hæfileika þína á raunsæjan hátt. Ekki byrja á einhverju sem þú getur ekki klárað eða klárar á mjög ófagmannlegan hátt - þú verður hvort sem er aldrei ánægð/ur með það. Verkfæri. Sum störf þarf að vinna með verkfærum sem eru ekki á allra færi. Þú getur keypt nauðsynleg verkfæri en ef þú átt þau ekki fyrir þá er líklegt að starfið sem þú ert með í huga henti þér ekki. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú dempir þér í verkefni með verkfærum sem þú þekkir ekki og hefur aldrei notað. Tími. Hugsaðu fram í tímann og tryggðu að þú hafir nógan tíma til að ljúka verkinu sem þú hyggur á að vinna. Sumir fagmenn geta ef til vill unnið verkið hraðar en ef þú hefur getu til að vinna verkið þá gæti það tekið styttri tíma þar sem þú gætir þurft að bíða ansi lengi eftir að fagmaður losni.
Hús og heimili Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira