Útvarpstækið ómissandi 14. júní 2004 00:01 Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst útvarpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfir höfuð ekki hlusta mikið á útvarp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra. "Mér finnst tilvalið að hlusta á fréttirnar í bílnum. Einnig finnst mér mjög gott að hlusta og læra þá tónlist sem er í verkunum sem ég er að vinna að hverju sinni. Þar með nota ég tímann sem ég þarf að eyða í bílnum til að vinna," segir hún. Aino Freyja er búin að eiga bílinn sinn sem er af gerðinni Nissan Almera í tæp tvö ár og er hún hæstánægð með hann. "Ég nota bílinn ekki mikið á sumrin því þá reyni ég að fara allra minna ferða á reiðhjóli. Þar slæ ég tvær flugur í einu höggi, kem mér í gott form og spara bensín. Aftur á móti er bíllinn minn mikið þarfaþing á veturna því þá er ég að vinna á mörgum stöðum og verð að vera fljót að komast á milli," segir hún. Á sumrin er nóg að gera hjá Aino Freyju því þá vinnur hún sem leiðsögumaður. Hún er einnig nýkjörin formaður Bandalags sjálfstæðu leikhúsanna en það er vettvangur hagsmunagæslu og samhæfingar sjálfstæðu atvinnuleikhúsanna í baráttu fyrir viðurkenningu og betra starfsumhverfi. Þá er Aino Freyja og Hrefna Hallgrímsdóttir leikkona, ásamt fleirum, að setja upp leikþátt upp úr Jónsmessunæturdraumi sem sýnt verður í Húsdýra - og fjölskyldugarðinum á Jónsmessunótt. Bílar Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst útvarpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfir höfuð ekki hlusta mikið á útvarp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra. "Mér finnst tilvalið að hlusta á fréttirnar í bílnum. Einnig finnst mér mjög gott að hlusta og læra þá tónlist sem er í verkunum sem ég er að vinna að hverju sinni. Þar með nota ég tímann sem ég þarf að eyða í bílnum til að vinna," segir hún. Aino Freyja er búin að eiga bílinn sinn sem er af gerðinni Nissan Almera í tæp tvö ár og er hún hæstánægð með hann. "Ég nota bílinn ekki mikið á sumrin því þá reyni ég að fara allra minna ferða á reiðhjóli. Þar slæ ég tvær flugur í einu höggi, kem mér í gott form og spara bensín. Aftur á móti er bíllinn minn mikið þarfaþing á veturna því þá er ég að vinna á mörgum stöðum og verð að vera fljót að komast á milli," segir hún. Á sumrin er nóg að gera hjá Aino Freyju því þá vinnur hún sem leiðsögumaður. Hún er einnig nýkjörin formaður Bandalags sjálfstæðu leikhúsanna en það er vettvangur hagsmunagæslu og samhæfingar sjálfstæðu atvinnuleikhúsanna í baráttu fyrir viðurkenningu og betra starfsumhverfi. Þá er Aino Freyja og Hrefna Hallgrímsdóttir leikkona, ásamt fleirum, að setja upp leikþátt upp úr Jónsmessunæturdraumi sem sýnt verður í Húsdýra - og fjölskyldugarðinum á Jónsmessunótt.
Bílar Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið