Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 29.9.2025 10:17 Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Kunnur og afar kurteis, erlendur stjórnmálamaður heimsótti einu sinni Ísland, nýkominn frá Egyptalandi og þegar hann var inntur eftir fréttum þaðan sagði hann: „Það er útilokað að þjóðin sem þar býr nú hafi reist pýramídana“. Skoðun 29.9.2025 10:01 Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð. Skoðun 29.9.2025 09:30 Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Fyrr í mánuðinum lögðum við í Framsókn til að Reykjavíkurborg yrði aðili að verkefninu Barnvænt sveitarfélag, sem er hluti af alþjóðlegu verkefni UNICEF, Child Friendly Cities Initiative. Skoðun 29.9.2025 09:01 Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Ég er reiður og fyrir vonbrigðum. Þann 24. september sagði heilbrigðisráðherra: „Já, auðvitað er ekki nóg að fá hús. Skoðun 29.9.2025 08:31 Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Gervigreind er komin inn á heimili, vinnu og skóla á Íslandi. Við spyrjum, fáum ráð, látum skrifa drög og fáum útskýringar á flóknum málum. Hún er orðin eins og nýr starfsmaður í heilanum á okkur. En stóra spurningin er persónuleg og nærri okkur öllum: Erum við að uppfæra hugsun okkar eða einfaldlega að útvista henni? Gerir þetta okkur klárari eða latari? Skoðun 29.9.2025 08:00 Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Stöðuleikaregla Viðreisnar segir að raunútgjöld hins opinbera megi ekki hækka nema 2% að hámarki á milli ára. Raunútgjöld eru einfaldlega útgjöld umfram verðbólgu. Þannig að ef verðbólga ársins er 5 % þá mega útgjöldin ekki hækka meira en 7% milli ára. Markmiðið er að hemja ófjármagnaða útgjaldaaukningu hins opinbera. Skoðun 29.9.2025 07:32 Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Heilir og sælir þér félagi mannskepna, sem berjið þennan barning minn augum. Barningur þessi þjónar þeim, að ég tel, göfuga tilgangi að fá yður til að koma á stórmerkilegan menningarviðburð sem er núna á næstu grösum. Mín persóna er mikil aðdáandi þessa viðburðar sem á sér nú stað í fimmta sinn. Skoðun 29.9.2025 07:01 Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Undanfarnar vikur höfum við orðið vitni að alvarlegum og vaxandi árásum á mikilvæga innviði í Evrópu. Í Kaupmannahöfn þurfti að loka alþjóðaflugvellinum vegna drónaflugs, forsætisráðherra Danmerkur kallaði það alvarlegustu árás á danska innviði til þessa. Í Eistlandi brutust rússneskar orrustuþotur inn í lofthelgina og neituðu að hlýða fyrirmælum. Í Póllandi voru rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi landsins, forsætisráðherrann sagði að staðan hefði aldrei verið jafn alvarleg frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Skoðun 28.9.2025 14:00 Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur kynnt áform um nýtt skipulag þar sem stjórnsýsla og þjónusta færast frá ráðuneytinu og skólunum sjálfum til 4–6 svæðisskrifstofa. Fullyrt er að þetta sé „veruleg þjónustuaukning“, að boðleiðir styttist og að faglegur stuðningur verði markvissari. Skólastjórnendur eigi að geta einbeitt sér að faglegri forystu, kennarar að starfsþróun, og nemendur að njóta samræmdra gæða um allt land. Skoðun 28.9.2025 12:00 Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði hafa áratugum saman snúist um það sama. Það er hvort Sjálfstæðisflokkur eða Samfylking fái að setjast í bæjarstjórastólinn. Þetta leikrit endurtekur sig á fjögurra ára fresti. Skoðun 27.9.2025 11:32 Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Mig langar að greina aðeins frá reynslu minni við að kenna íslensku sem annað mál, svo og sem erlent mál en ekki síst af því að vera vitlaus útlendingur sem vill endilega læra og tala annað mál. Skoðun 27.9.2025 10:30 Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Enn og aftur koma upp á yfirborðið mansalsmál hér á landi. Fréttaskýringarþátturinn Kveikur upplýsti í vikunni um fjölda mála sem tengd er starfsemi nagla- og snyrtistofum. Ég vil byrja á því að hrósa eftirlitsaðilum fyrir það að koma upp um þessi tilvik sem fram hafa komið en á undanförnum misserum hefur vinnustaðaeftirlit verkalýðsfélaganna innan Alþýðusambands Íslands verið sérstaklega mikilvægur drifkraftur í að upplýsa um mál sem þessi. Skoðun 27.9.2025 09:32 Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Heimurinn stendur frammi fyrir mikilli neyð. Átök, hungursneyð, loftslagsvá og náttúruhamfarir ógna lífi og framtíð milljóna barna. Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr á átakasvæði og sá fjöldi hefur tvöfaldast á 30 árum. Þrátt fyrir sívaxandi þörf hafa mörg ríki dregið úr framlögum til þróunar- og mannúðaraðstoðar og eyða margfalt meira í hernað. Skoðun 27.9.2025 09:02 Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Gulur september er helgaður geðrækt og sjálfsvígsforvörnum, samvinnuverkefni fjölmargra stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að forvörnum. Ástæðan er einfaldlega sú að málefnið snertir okkur öll sem samfélag. Skoðun 27.9.2025 08:01 Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Árið 2023 bárust íbúum fjöleignarhúsa á horni Klapparstígs og Skúlagötu þau tíðindi að til stæði að flytja endastöð Strætó fyrir fimm leiðir frá Hlemmi og staðsetja hana fyrir framan húsin – tímabundið, eins og það var orðað. Til þess þurfti borgin að breyta deiliskipulagi á reitnum. Skoðun 27.9.2025 07:31 Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir og Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifa Þrátt fyrir áratugalanga viðleitni velferðarkerfis og dómskerfis stöndum við enn frammi fyrir því að stór hluti samfélagsins okkar glímir við vímuefnavanda og áhættuhegðun. Það er varla ofmælt að segja að hver einasta fjölskylda á landinu hafi einhvern tíma fundið fyrir áhrifum vandans – beint eða óbeint. Við höfum flest séð fólk sem okkur þykir vænt um dragast inn í mikla áfengis- og vímuefnanotkun, og alltof oft höfum við horft á kerfin sem eiga að styðja þau, bregðast algjörlega. Skoðun 27.9.2025 07:03 Halldór 27.09.2025 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 27.9.2025 07:02 Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Í nýlegri grein sem birtist á miðlinum akureyri.net og ber heitið „Stöndum með Háskólanum á Akureyri“ er fjallað um stöðu Háskólans á Bifröst þar sem settar eru fram staðhæfingar sem gefa villandi mynd af starfsemi og stöðu Háskólans á Bifröst. Skoðun 26.9.2025 13:00 Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur umræða um verndarsvæði í hafi aukist á Íslandi. Hvatinn er samkomulag aðildaríkja Sameinuðu þjóðanna um að auka svæðisbundna vernd í hafinu. Markmiðið er að 30% hafsvæða falli undir aðgerðir sem stuðla að viðhaldi líffræðilegrar fjölbreytni fyrir 2030. Skoðun 26.9.2025 12:30 Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Kennarar sjá daglega hve mikil forréttindi felast í því að fá að vinna með börnum og ungmennum. Starfið er krefjandi og oft erfitt, en það er líka fullt af gleði og litlum sigrum sem minna mann á hvers vegna það er svo mikilvægt. Skoðun 26.9.2025 08:01 Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Í dag eru sex ár síðan forsætis-, fjármála- og innviðaráðherra, borgarstjóri og bæjarstjórarnir á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu undir Samgöngusáttmálann. Hann var gerður að norrænni fyrirmynd og var sameiginleg framtíðarsýn þessara aðila sem saman bera ábyrgð á samgöngumálum á svæðinu ásamt langtíma framkvæmdaáætlun. Skoðun 26.9.2025 07:30 Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Kynjafræði er ekki bara fræðigrein, hún er lykill að réttlátara samfélagi. Með því að læra kynjafræði öðlast nemendur dýpri skilning á jafnrétti, valdatengslum og því hvernig staðalímyndir og mismunun geta haft áhrif á líf okkar allra. Skoðun 25.9.2025 20:02 Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Mennta- og barnamálaráðherra hyggst setja á fót fjórar til sex svæðisskrifstofur sem taki yfir rekstur og stjórnsýslu framhaldsskóla. Markmiðin eru göfug og verðskulda athygli. Þau snerta m.a. sjónarmið um jafnt aðgengi, betri þjónustu og aukinn faglegan stuðning. Skoðun 25.9.2025 19:00 Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Helsta ástæða þessarar greinar er sú að þótt ég eigi danska frændur og vini og þyki frekar vænt um Dani, erum við að verða vitni hér á vest-norræna svæðinu að því sem virðist vera slæm Stokkhólmeinkenni, gleymska á eigin sögu og pólitísk undarlegheit, sem er til vansa. Skoðun 25.9.2025 16:32 Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Á þriðjudaginn sýndi Kveikur þjóðinni fram á að ástandið á mörgum snyrtistofum landsins er grafalvarlegt. Þar hefur starfsfólk, sem oft kemur frá fjarlægum löndum, greitt háar fjárhæðir fyrir að fá að starfa hér en endar í skuldafjötrum, misnotkun og neyðist jafnvel til að bjóða upp á kynlífsþjónustu til að eiga í sig og á. Fjölmargar stofur starfa án leyfa en eigendur 17 þeirra hafa nú verið kærðir, flestir fyrir brot á iðnaðarlögum. Skoðun 25.9.2025 16:00 Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í fréttum af ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er það helst að frétta að ríkisstjórnin sem er skipuð pjattkrötum úr þrem flokkum stendur í tiltekt. Tiltekt pjattkratanna felst í nokkrum atriðum sem skilgreina flokkana þrjá. Skoðun 25.9.2025 15:32 Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Sem heimspekikennari legg ég mikið upp úr rökræðum og heimspekilegum samræðum. Mjög mikilvægt er að hlusta á öll sjónarmið nemenda sem og annarra í samfélaginu. Málfrelsið er eitt af mikilvægustu mannréttindum í lýðræðislegu samfélagi sem við verðum að standa vörð um. Skoðun 25.9.2025 14:00 Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Í ágúst ákvað peningastefnunefnd Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum í 7,5%. Til samanburðar eru vextir í Bandaríkjunum um 4% og á evrusvæðinu um 2%. Þegar tekið er tillit til verðbólgu er raunvaxtastigið á Íslandi um 3,7%, á meðan það er nálægt núlli hjá helstu viðskiptaþjóðum okkar. Skoðun 25.9.2025 13:31 Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Á Íslandi eru engar kröfur um lágmarksbirgðir eldsneytis. Þetta er alvarlegt mál.Alþjóðaorkumálastofnunin mælist til að ríki hafi ávallt yfir að ráða 90 daga olíubirgðum. Evrópusambandið leggur slíka kröfu á aðildarríki sín. Skoðun 25.9.2025 13:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 29.9.2025 10:17
Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Kunnur og afar kurteis, erlendur stjórnmálamaður heimsótti einu sinni Ísland, nýkominn frá Egyptalandi og þegar hann var inntur eftir fréttum þaðan sagði hann: „Það er útilokað að þjóðin sem þar býr nú hafi reist pýramídana“. Skoðun 29.9.2025 10:01
Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð. Skoðun 29.9.2025 09:30
Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Fyrr í mánuðinum lögðum við í Framsókn til að Reykjavíkurborg yrði aðili að verkefninu Barnvænt sveitarfélag, sem er hluti af alþjóðlegu verkefni UNICEF, Child Friendly Cities Initiative. Skoðun 29.9.2025 09:01
Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Ég er reiður og fyrir vonbrigðum. Þann 24. september sagði heilbrigðisráðherra: „Já, auðvitað er ekki nóg að fá hús. Skoðun 29.9.2025 08:31
Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Gervigreind er komin inn á heimili, vinnu og skóla á Íslandi. Við spyrjum, fáum ráð, látum skrifa drög og fáum útskýringar á flóknum málum. Hún er orðin eins og nýr starfsmaður í heilanum á okkur. En stóra spurningin er persónuleg og nærri okkur öllum: Erum við að uppfæra hugsun okkar eða einfaldlega að útvista henni? Gerir þetta okkur klárari eða latari? Skoðun 29.9.2025 08:00
Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Stöðuleikaregla Viðreisnar segir að raunútgjöld hins opinbera megi ekki hækka nema 2% að hámarki á milli ára. Raunútgjöld eru einfaldlega útgjöld umfram verðbólgu. Þannig að ef verðbólga ársins er 5 % þá mega útgjöldin ekki hækka meira en 7% milli ára. Markmiðið er að hemja ófjármagnaða útgjaldaaukningu hins opinbera. Skoðun 29.9.2025 07:32
Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Heilir og sælir þér félagi mannskepna, sem berjið þennan barning minn augum. Barningur þessi þjónar þeim, að ég tel, göfuga tilgangi að fá yður til að koma á stórmerkilegan menningarviðburð sem er núna á næstu grösum. Mín persóna er mikil aðdáandi þessa viðburðar sem á sér nú stað í fimmta sinn. Skoðun 29.9.2025 07:01
Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Undanfarnar vikur höfum við orðið vitni að alvarlegum og vaxandi árásum á mikilvæga innviði í Evrópu. Í Kaupmannahöfn þurfti að loka alþjóðaflugvellinum vegna drónaflugs, forsætisráðherra Danmerkur kallaði það alvarlegustu árás á danska innviði til þessa. Í Eistlandi brutust rússneskar orrustuþotur inn í lofthelgina og neituðu að hlýða fyrirmælum. Í Póllandi voru rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi landsins, forsætisráðherrann sagði að staðan hefði aldrei verið jafn alvarleg frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Skoðun 28.9.2025 14:00
Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur kynnt áform um nýtt skipulag þar sem stjórnsýsla og þjónusta færast frá ráðuneytinu og skólunum sjálfum til 4–6 svæðisskrifstofa. Fullyrt er að þetta sé „veruleg þjónustuaukning“, að boðleiðir styttist og að faglegur stuðningur verði markvissari. Skólastjórnendur eigi að geta einbeitt sér að faglegri forystu, kennarar að starfsþróun, og nemendur að njóta samræmdra gæða um allt land. Skoðun 28.9.2025 12:00
Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði hafa áratugum saman snúist um það sama. Það er hvort Sjálfstæðisflokkur eða Samfylking fái að setjast í bæjarstjórastólinn. Þetta leikrit endurtekur sig á fjögurra ára fresti. Skoðun 27.9.2025 11:32
Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Mig langar að greina aðeins frá reynslu minni við að kenna íslensku sem annað mál, svo og sem erlent mál en ekki síst af því að vera vitlaus útlendingur sem vill endilega læra og tala annað mál. Skoðun 27.9.2025 10:30
Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Enn og aftur koma upp á yfirborðið mansalsmál hér á landi. Fréttaskýringarþátturinn Kveikur upplýsti í vikunni um fjölda mála sem tengd er starfsemi nagla- og snyrtistofum. Ég vil byrja á því að hrósa eftirlitsaðilum fyrir það að koma upp um þessi tilvik sem fram hafa komið en á undanförnum misserum hefur vinnustaðaeftirlit verkalýðsfélaganna innan Alþýðusambands Íslands verið sérstaklega mikilvægur drifkraftur í að upplýsa um mál sem þessi. Skoðun 27.9.2025 09:32
Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Heimurinn stendur frammi fyrir mikilli neyð. Átök, hungursneyð, loftslagsvá og náttúruhamfarir ógna lífi og framtíð milljóna barna. Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr á átakasvæði og sá fjöldi hefur tvöfaldast á 30 árum. Þrátt fyrir sívaxandi þörf hafa mörg ríki dregið úr framlögum til þróunar- og mannúðaraðstoðar og eyða margfalt meira í hernað. Skoðun 27.9.2025 09:02
Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Gulur september er helgaður geðrækt og sjálfsvígsforvörnum, samvinnuverkefni fjölmargra stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að forvörnum. Ástæðan er einfaldlega sú að málefnið snertir okkur öll sem samfélag. Skoðun 27.9.2025 08:01
Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Árið 2023 bárust íbúum fjöleignarhúsa á horni Klapparstígs og Skúlagötu þau tíðindi að til stæði að flytja endastöð Strætó fyrir fimm leiðir frá Hlemmi og staðsetja hana fyrir framan húsin – tímabundið, eins og það var orðað. Til þess þurfti borgin að breyta deiliskipulagi á reitnum. Skoðun 27.9.2025 07:31
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir og Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifa Þrátt fyrir áratugalanga viðleitni velferðarkerfis og dómskerfis stöndum við enn frammi fyrir því að stór hluti samfélagsins okkar glímir við vímuefnavanda og áhættuhegðun. Það er varla ofmælt að segja að hver einasta fjölskylda á landinu hafi einhvern tíma fundið fyrir áhrifum vandans – beint eða óbeint. Við höfum flest séð fólk sem okkur þykir vænt um dragast inn í mikla áfengis- og vímuefnanotkun, og alltof oft höfum við horft á kerfin sem eiga að styðja þau, bregðast algjörlega. Skoðun 27.9.2025 07:03
Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Í nýlegri grein sem birtist á miðlinum akureyri.net og ber heitið „Stöndum með Háskólanum á Akureyri“ er fjallað um stöðu Háskólans á Bifröst þar sem settar eru fram staðhæfingar sem gefa villandi mynd af starfsemi og stöðu Háskólans á Bifröst. Skoðun 26.9.2025 13:00
Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur umræða um verndarsvæði í hafi aukist á Íslandi. Hvatinn er samkomulag aðildaríkja Sameinuðu þjóðanna um að auka svæðisbundna vernd í hafinu. Markmiðið er að 30% hafsvæða falli undir aðgerðir sem stuðla að viðhaldi líffræðilegrar fjölbreytni fyrir 2030. Skoðun 26.9.2025 12:30
Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Kennarar sjá daglega hve mikil forréttindi felast í því að fá að vinna með börnum og ungmennum. Starfið er krefjandi og oft erfitt, en það er líka fullt af gleði og litlum sigrum sem minna mann á hvers vegna það er svo mikilvægt. Skoðun 26.9.2025 08:01
Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Í dag eru sex ár síðan forsætis-, fjármála- og innviðaráðherra, borgarstjóri og bæjarstjórarnir á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu undir Samgöngusáttmálann. Hann var gerður að norrænni fyrirmynd og var sameiginleg framtíðarsýn þessara aðila sem saman bera ábyrgð á samgöngumálum á svæðinu ásamt langtíma framkvæmdaáætlun. Skoðun 26.9.2025 07:30
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Kynjafræði er ekki bara fræðigrein, hún er lykill að réttlátara samfélagi. Með því að læra kynjafræði öðlast nemendur dýpri skilning á jafnrétti, valdatengslum og því hvernig staðalímyndir og mismunun geta haft áhrif á líf okkar allra. Skoðun 25.9.2025 20:02
Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Mennta- og barnamálaráðherra hyggst setja á fót fjórar til sex svæðisskrifstofur sem taki yfir rekstur og stjórnsýslu framhaldsskóla. Markmiðin eru göfug og verðskulda athygli. Þau snerta m.a. sjónarmið um jafnt aðgengi, betri þjónustu og aukinn faglegan stuðning. Skoðun 25.9.2025 19:00
Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Helsta ástæða þessarar greinar er sú að þótt ég eigi danska frændur og vini og þyki frekar vænt um Dani, erum við að verða vitni hér á vest-norræna svæðinu að því sem virðist vera slæm Stokkhólmeinkenni, gleymska á eigin sögu og pólitísk undarlegheit, sem er til vansa. Skoðun 25.9.2025 16:32
Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Á þriðjudaginn sýndi Kveikur þjóðinni fram á að ástandið á mörgum snyrtistofum landsins er grafalvarlegt. Þar hefur starfsfólk, sem oft kemur frá fjarlægum löndum, greitt háar fjárhæðir fyrir að fá að starfa hér en endar í skuldafjötrum, misnotkun og neyðist jafnvel til að bjóða upp á kynlífsþjónustu til að eiga í sig og á. Fjölmargar stofur starfa án leyfa en eigendur 17 þeirra hafa nú verið kærðir, flestir fyrir brot á iðnaðarlögum. Skoðun 25.9.2025 16:00
Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í fréttum af ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er það helst að frétta að ríkisstjórnin sem er skipuð pjattkrötum úr þrem flokkum stendur í tiltekt. Tiltekt pjattkratanna felst í nokkrum atriðum sem skilgreina flokkana þrjá. Skoðun 25.9.2025 15:32
Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Sem heimspekikennari legg ég mikið upp úr rökræðum og heimspekilegum samræðum. Mjög mikilvægt er að hlusta á öll sjónarmið nemenda sem og annarra í samfélaginu. Málfrelsið er eitt af mikilvægustu mannréttindum í lýðræðislegu samfélagi sem við verðum að standa vörð um. Skoðun 25.9.2025 14:00
Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Í ágúst ákvað peningastefnunefnd Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum í 7,5%. Til samanburðar eru vextir í Bandaríkjunum um 4% og á evrusvæðinu um 2%. Þegar tekið er tillit til verðbólgu er raunvaxtastigið á Íslandi um 3,7%, á meðan það er nálægt núlli hjá helstu viðskiptaþjóðum okkar. Skoðun 25.9.2025 13:31
Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Á Íslandi eru engar kröfur um lágmarksbirgðir eldsneytis. Þetta er alvarlegt mál.Alþjóðaorkumálastofnunin mælist til að ríki hafi ávallt yfir að ráða 90 daga olíubirgðum. Evrópusambandið leggur slíka kröfu á aðildarríki sín. Skoðun 25.9.2025 13:00
Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir Skoðun