Skoðun

Fréttamynd

Opið bréf til heil­brigðis­ráð­herra: Iðjuþjálfar – mikil­vægur mann­auður í geð­heil­brigðis­þjónustu fram­tíðarinnar

Erna Rut Elvarsdóttir, Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir og Sandra Dís Sigurðardóttir skrifa

Kæri heilbrigðisráðherra. Við stöndum frammi fyrir alvarlegri og vaxandi áskorun í geðheilbrigðismálum. Mikilvægum úrræðum er lokað, biðlistar lengjast, fólk fær í mörgum tilfellum ekki þjónustu fyrr en það er komið í mikinn vanda og heilbrigðisstarfsfólk vinnur við sífelldan niðurskurð og auknar kröfur.

Skoðun

Fréttamynd

For­dómar frá sálfélagslegu sjónar­horni

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Endurtekið berast hryggilegar fréttir af fólki sem sætir fordómum og jafnvel illri meðferð fyrir það eitt að tilheyra vissum kynþætti, trúarlegum hópi, eða hafa aðra kynhneigð eða kynvitund en vænst er. Hvernig má vera að þetta sé staðan, enn þann dag í dag? Erum við ekki orðin upplýstari en svo, eða snúast fordómar um annað og meira en vanþekkingu, með öðrum orðum FOR-dóma?

Skoðun
Fréttamynd

Er aldur bara tala?

Teitur Guðmundsson skrifar

Þegar horft er til aldraðra er oft spurt um aldur, það er oft eitt af því fyrsta sem spurt er um þegar verið er að ræða málefni viðkomandi. Sá sem spyr tengir svarið oftsinnis sjálfkrafa við sínar mótuðu hugmyndir sem tengjast þeim aldri sem um ræðir. Fagfólk fellur í þessa gildru líkt og leikmenn á stundum.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lendingar flytja út fisk og líka of­beldis­menn

Guðný S. Bjarnadóttir skrifar

Reglulega koma fréttir af karlmönnum með erlent ríkisfang sem brjóta af sér á Íslandi. Um leið fer af stað hvatrænt viðbragð virkra í athugasemdum sem vilja leysa svona mál með því að reka útlendingana úr landi og fylgir oft hatursorðræða gegn trúarhópum eða litarhætti. Þessi orðræða gerir ekkert annað en að afvegaleiða umræðuna og taka fókusinn frá því hvert aðal vandamálið er; ofbeldi karla gegn konum.

Skoðun
Fréttamynd

Iðjuþjálfar í leik- og grunn­skólum: Tæki­færi í bar­áttunni gegn agavanda og skólaforðun

Hekla Björt Birkisdóttir, Hrefna Dagbjört Arnardóttir, Inga Fríða Guðbjörnsdóttir og Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifa

Í 1. grein laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna segir að meginmarkmið laganna sé að „stuðla að farsæld barna og tryggja að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.“

Skoðun
Fréttamynd

Lægjum öldurnar

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Er sanngjarnt að greitt sé gjald fyrir notkun á sjávarauðlind þjóðarinnar? Já það er sanngjarnt. Auðlindagjöld sem nálgun í nýtingu takmarkaðra auðlinda er alþjóðlega viðurkennd leið og það er réttlátt að þjóðin fái arð af verðmætum náttúruauðlindum sínum líkt og fisknum í sjónum.

Skoðun
Fréttamynd

Að hata ein­hvern sem þú þarft á að halda?

Katrín Pétursdóttir skrifar

Við lögfræðingar gegnum mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Á herðum okkar hvílir mikil ábyrgð, en allt of oft eru kjör og starfskilyrði okkar ekki í samræmi við það. Nú er tími til kominn að styrkja stöðu okkar – saman.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenskar pyndingar

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Þegar Afstaða byrjaði að berjast fyrir, um áratug síðan, að hér á landi yrði komið á fót innlendu eftirliti um varnir gegn pyndingum og annarri vanvirðandi meðferð frelsissviptra (s.k. OPCAT-eftirliti) voru ýmsir stjórnmálamenn sem töluðu þá baráttu niður. Hér á landi væru ekki stundaðar pyndingar og að hingað til lands kæmi erlent eftirlit (CPT-nefnd Evrópuráðsins) með reglulegu millibili.

Skoðun
Fréttamynd

SFS, Exit og norska leiðin þeirra

Jón Kaldal skrifar

Í tilefni af nýjustu sjónvarpsauglýsingu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), þessari þar sem er varað við „norsku leiðinni“ og leikararnir úr Exit þáttunum fara með aðalhlutverkin. Henni verður ekki dreift hér en munum þetta:

Skoðun
Fréttamynd

Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti?

Bryndís Schram skrifar

Francis páfi er fallinn frá – háaldraður og saddur lífdaga. Meðfylgjandi orð setti ég á blað fyrir mörgum árum - tæpum áratug eða svo – þ.e.a.s. á meðan Abbas frá Palestínu var enn talinn maður með mönnum, og Francis frá Argentínu nýstsiginn í stól páfa.

Skoðun
Fréttamynd

Næringar­fræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með?

Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar

Vissir þú að á Íslandi eru bara um 100 næringarfræðingar? Sem er gríðarlega lítill hópur miðað við vaxandi þörf vegna aukningar í upplýsingaóreiðu um næringu í samfélaginu, stækkandi hóps eldra fólks og aukningu ýmissa sjúkdóma. 

Skoðun
Fréttamynd

Löngu þarft sam­tal um hóp sem gleymist!

Katarzyna Kubiś skrifar

Með auknum fjölda einstaklinga á Íslandi með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn skapast ákall um samtal um tvöfalda jaðarsetningu og þarfir fatlaðra barna af erlendum uppruna og fjölskyldna þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veru­leika

Davíð Bergmann skrifar

Við vorum hneykslast á því að erlendar stúlkur reyndu að bera hingað inn í landið stórhættulegar 20.000 töflur, og ef þær töflur hefðu komist inn á fíkniefnamarkaðinn hefði það sett undirheimana hér á landi á hvolf. Kannski hafa aðrar 20.000 töflur komist inn í landið annars staðar frá? Hvað veit maður? Því lögregla og tollur ná bara brotabroti af því sem er flutt inn til landsins af ólöglegum fíkniefnum hingað til lands.

Skoðun
Fréttamynd

Kirkjugarðsballið: Eiga Ís­lendingar að mæta þar?

Birgir Dýrfjörð skrifar

Í viðtali sjónvarpinu við útvarpsstjóra Rúv 23. 4. ´25. um aðild Íslendinga að Eurovision og hvort Íslendingar eigi að hafna aðild að þeirri keppni ef fulltrúar ríkisstjórnar Ísralel ættu aðild að henni. Þá sagði útvarpsstjóri að það myndi engu breyta um keppnina þó að Íslendingar neituðu að mæta. Keppnin yrði að sjálfsögðu haldin hvað sem okkur fyndist.

Skoðun
Fréttamynd

Að sækja gullið (okkar)

Þröstur Friðfinnsson skrifar

„Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu.“

Skoðun
Fréttamynd

Til hamingju blaða­menn!

Hjálmar Jónsson skrifar

„Til hamingju blaðamenn!” Félagið ykkar tapaði tugum milljóna á síðasta ári en það er „ásættanlegt” að sögn formanns félagsins!

Skoðun
Fréttamynd

Stormur í Þjóð­leik­húsinu

Bubbi Morthens skrifar

Ég sat í auga stormsins og naut hverrar mínútu. Una Torfa getur leikið, látið engan segja ykkur annað. Hún syngur og semur lög og texta sem hafa hrifið kynslóð hennar og uppfyrir. Hún er með dásamlega rödd sem þú þekkir um leið og þú heyrir hana syngja. Hún er mjög góður texta- og lagasmiður. Þú getur vart beðið um meira.

Skoðun
Fréttamynd

Börn í skugga stríðs

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Í myrkri átakanna á Gaza má greina þau sem verða verst úti – börnin. Þau sem fæddust í heim þar sem hvorki öryggi né von er fyrir hendi. Samkvæmt UNICEF hafa tugþúsundir barna á Gaza misst líf sitt, limi, foreldra, heimili og tækifæri til að lifa hefðbundna barnæsku.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra

Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar

„Það þarf sennilega að byggja úrræði. Ég geri ráð fyrir því. Ég veit ekki til þess að það sé til húsnæði til að taka við þessu.“ Í frétt RÚV þann 18. Febrúar síðastliðinn eru þessi orð höfð eftir þáverandi mennta og barnamálaráðherra Ásthildi Lóu Þórsdóttur. Það 11. Mars kemur svo frétt inn á RÚV með yfirskriftinni „Kauptilboð í Háholt samþykkt með fyrirvara“.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra?

Ævar Harðarson skrifar

Á Kjalarnesi undir mikilfenglegum hlíðum Esjunnar við norðurenda Kollafjarðar stendur Grundarhverfi, eitt yngsta og fámennasta hverfi Reykjavíkur. Þar er fagurt bæjarstæði, góðir landkostir og nægt byggingarland fyrir fjölbreyttan húsakost sem mikill skortur er á um þessar mundir.

Skoðun
Fréttamynd

120km hraði á Kefla­víkur­veginum og netsölur með á­fengi

Jón Páll Haraldsson skrifar

Opið bréf til hæstvirts dómsmálaráðherra, frú Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, hæstvirts fjármála- og efnahagsráðherra, herra Daði Már Kristófersson og hæstvirts Atvinnuvegaráðherra, frú Hanna Katrín Friðriksson.

Skoðun
Fréttamynd

Lausnin liggur fyrir – Land­spítali þarf að stíga skrefið

Sandra B. Franks skrifar

Nýlega birtist greinin „Fjárfestum í hjúkrun“ eftir Ólaf Guðbjörn Skúlason, framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítala. Þar kemur m.a. fram hversu mikilvægt það er að tryggja viðunandi mönnun hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða innan spítalans.

Skoðun
Fréttamynd

Auðbeldi SFS

Örn Bárður Jónsson skrifar

Erfitt reynst mér að þegja undir rándýrum áróðri kvótaþega í fjölmiðlum þessa dagana með nytsama sakleysingja sem aðalleikara, auðsveipa undirmenn.

Skoðun
Fréttamynd

Skjárinn og börnin

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa

Umræður um skjátíma barna og unglinga og möguleg tengsl þeirra við líðan og hegðun hafa verið háværar undanfarin ár. Umhverfi okkar flestra er hlaðið tækjum og stöðugum tækninýjungum og lenda foreldrar oft í vandræðum með hvernig eigi að fóta sig í þessum málum.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast?

Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar

Í nýlegri könnun Gallup kom fram að Framsóknarfólk er hamingjusamast þeirra er svöruðu, þrátt fyrir tímabundið lélegt gengi í skoðanakönnunum og síðstu kosningum. Þetta vakti athygli mína.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Lægjum öldurnar

Er sanngjarnt að greitt sé gjald fyrir notkun á sjávarauðlind þjóðarinnar? Já það er sanngjarnt. Auðlindagjöld sem nálgun í nýtingu takmarkaðra auðlinda er alþjóðlega viðurkennd leið og það er réttlátt að þjóðin fái arð af verðmætum náttúruauðlindum sínum líkt og fisknum í sjónum.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Af hverju kílómetragjald?

Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Hvernig er veðrið þarna uppi?

Ég get ekki annað en glaðst yfir því að vera endurtekið innblástur fyrir skrif fólks. Einkum fólks sem virðist mikið í mun að skilgreina sig út frá kærleika og umburðarlyndi. Brýnir fyrir öðrum að hætta að „hneykslast og blammera“ – moka „yfir skotgrafirnar“, svo ég notist við orð þingmanns Viðreisnar úr nýlegum pistli hennar um vókið á Eyjunni.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Hugtakastríðið mikla

Nú stendur yfir mikið stríð um hugtök. Reynt er að planta þeim hughrifum að nú sé vonda ríkisstjórnin að skattleggja í öreindir hina fátæku smælingja sem eiga stórútgerðarfyrirtæki. Raunin er hins vegar sú að í fyrsta sinn í áratugi á að leiðrétta það ranglæti að útgerðin ákveði sjálf að mestu leiti hversu hátt gjald hún borgar fyrir að veiða fiskinn okkar allra.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Snorri Másson

Þetta er ekki raun­veru­legt rétt­læti

Íslenskir framhaldsskólar hafa við innritun nýrra nemenda lengi staðið frammi fyrir þeim vanda að geta ekki almennilega reitt sig á einkunnir úr hverjum grunnskóla fyrir sig. Þær eru ekki samræmdar og þekkt að sums staðar fær fólk almennt hærri einkunnir og sums staðar lægri.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Nú ertu á (síðasta) séns!

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Norska leiðin hefur gefist vel – í Pól­landi

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um veiðigjald mun gera rekstur fiskvinnslu á Íslandi óhagkvæmari, áhættumeiri og sveiflukenndari en hann er nú. Geta til að takast á við ófyrirséða atburði mun minnka verulega og svigrúm til fjárfestinga mun minnka að sama skapi.


Meira