Skoðun

Fréttamynd

Þegar fag­leg auð­mýkt víkur fyrir ofurhetjublæti

Lára S. Benjnouh skrifar

Nýleg umfjöllun Gímaldsins um starfsmann Útlendingastofnunar, sem birti nöfn skjólstæðinga á samfélagsmiðlum, hefur vakið hörð viðbrögð. En þó brot á þagnarskyldu og persónuverndar lögum sé alvarlegt, þá er annað í þessu máli sem ætti að vekja enn meiri áhyggjur: viðhorfið sem birtist í orðalagi starfsmannsins sjálfs.

Skoðun

Fréttamynd

Hug­leiðing um hernað

Ámundi Loftsson skrifar

Um miðja síðustu öld fór ljóðskáldið hugsuðurinn og Steinn Steinarr í heimsókn til Sovétríkjanna. Þessi heimsókn hans var á sínum tíma talsvert umtöluð þar sem hún olli sinnaskiptum í afstöðu sinni til stjórnarfars þessa heimshluta. Hann var ekki hrifinn.

Skoðun
Fréttamynd

Golf­völlur er heilsuauðlind

Steinn Baugur Gunnarsson skrifar

Vísindafólk á sviði heilbrigðisvísinda hefur lengi lagt kapp á að rannsaka hvað raunverulega eflir heilsu og hvernig hægt er að minnka byrði lífsstílstengdra heilsuvandamála og þannig auka líkur á farsælu og löngu lífi.

Skoðun
Fréttamynd

Far­sæld barna kemur ekki af sjálfu sér

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Málefni ungmenna í vanda hafa verið mikið í umræðunni síðustu mánuði og kominn tími til. Síðustu áratugi hef ég lagt mikið á mig í þessum málaflokki og samhliða reynt hvað ég get að halda umræðunni á lofti. Það hefur ýmislegt verið gert en umræðan virðist alltaf koma í bylgjum.

Skoðun
Fréttamynd

Íþróttasukk

Grímur Atlason skrifar

Kristinn Albertsson, formaður KKÍ (Körfuboltasambands Íslands), skrifaði grein á visir.is og Morgunblaðið í gær, þar sem hann ber saman framlög hins opinbera til íþróttahreyfingarinnar og kvikmyndagerðar.

Skoðun
Fréttamynd

Skipu­lagt svelti í fram­halds­skólum

Guðjón Hreinn Hauksson skrifar

Yfirvöldum finnst gaman að tilkynna stórsóknir í menntamálum. Þetta er gert reglulega og er þessum áætlunum yfirleitt gefin falleg heiti með lýsingarorðum í efsta stigi. Þetta var t.d. gert árið 2019 og meira að segja voru framlög til framhaldsskólanna þá aukin töluvert.

Skoðun
Fréttamynd

At­vinna handa öllum

Vilhjálmur Árnason skrifar

Atvinnuleysi á Suðurnesjum mælist nú 8,9%, samkvæmt Vinnumálastofnun, og er hlutfallslega tvöfalt meira en víðast annars staðar á landinu. Þetta eru alvarlegar tölur og á bak við þær eru raunverulegar sögur fólks sem vill vinna, fjölskyldna sem lifa í óvissu og ungs fólks sem spyr sig hvort framtíðin sé annars staðar en heima.

Skoðun
Fréttamynd

Að breyta borg: Frá sál­rænum akkerum til staðleysu

Páll Jakob Líndal skrifar

Á öðrum degi jóla ákvað ég eins og stundum áður að leggja leið mína niður í miðbæ Reykjavíkur. Þar var reytingur af fólki og andrúmsloftið hið ágætasta. Léttleiki á Laugavegi og stemning á Skólavörðustíg, jólaljósin loguðu fallega á Austurvelli og fólk skemmti sér á skautum á Ingólfstorgi.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar sam­hengi breytist – og orð­ræðan með

Bogi Ragnarsson skrifar

Í febrúar á síðasta ári var fjallað ítarlega um biðlaun fyrrverandi formanns VR, Ragnars Þórs Ingólfssonar. Þar kom fram að í ráðningarsamningi VR hefði verið kveðið á um að hann ætti rétt á sex mánaða biðlaunum eftir starfslok.

Skoðun
Fréttamynd

Íþróttaskuld

Kristinn Albertsson skrifar

Þegar ég sat við morgunverðarborðið með kaffibollann minn á næstsíðasta degi síðasta árs þá rak ég augun í stutta forsíðufrétt í Morgunblaðinu varðandi kvikmyndagerð á Íslandi. Fyrirsögnin var “Endurgreiðslur aldrei verið hærri” . Það fyrsta sem kom upp í hugann var, vel gert íslenskur kvikmyndaiðnaður!

Skoðun
Fréttamynd

Að vera vakandi karl­maður

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Það er ákveðin þreyta í samtímanum sem erfitt er að festa fingur á. Hún birtist ekki endilega sem sinnuleysi heldur sem pirringur, varnarviðbrögð og stuttur þráður gagnvart öllu sem krefst athygli. Umræðan er hávær, hugtökin mörg og kröfurnar eru sífellt að breytast. Fólk upplifir sig oft í stöðu þar sem það þarf annaðhvort að taka skýra afstöðu eða draga sig í hlé.

Skoðun
Fréttamynd

Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun

Sveinn Atli Gunnarsson skrifar

Velkomin í Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun. Þessi kúrs er ekki fyrir hvaða smámenni sem er, heldur fyrir þá sem „vita allt” og eru tilbúnir að segja það upphátt, lengi, af mikilli sannfæringu og nánast engri umhugsun. Sjálfsöryggið á bak við orðin eru, að sjálfsögðu, helsta forsenda glæstra sigra í loftslagsumræðunni.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr?

Eyþór Eðvarðsson skrifar

Loftslagsbreytingar eru meðal best rannsökuðu viðfangsefna samtímans. Samstaða vísindamanna um að hnattræn hlýnun sé raunveruleg og að mestu af mannavöldum er yfirgnæfandi. Samt birtast stöðugt bækur, greinar, færslur og ummæli sem sá efasemdum um grundvallaratriði loftslagsvísinda.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík má ekki bregðast eldri borgurum

Gunnar Einarsson skrifar

Allt of margir eldri borgarar í Reykjavík lifa í dag í óöryggi sem enginn ætti að þurfa að sætta sig við eftir ævilangt starf. Þetta eru kynslóðir sem byggðu upp borgina okkar, héldu samfélaginu gangandi og lögðu sitt af mörkum til velferðarkerfisins sem við treystum á í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Að elska nóg til að sleppa takinu

Ingrid Kuhlman skrifar

Það er auðvelt að elska þegar lífið heldur áfram, en erfitt að elska þegar endalok nálgast. Þeir sem hafa fylgt ástvini sem þjáðist vita að stundum tekur ástin á sig nýtt form: hún verður að samhyggð, umhyggju og, að lokum, samþykki.

Skoðun
Fréttamynd

Ný kyn­slóð

Björg Magnúsdóttir skrifar

Alla ævi hef ég gert grín að frambjóðendum. Þegar venjulegt fólk gengur til liðs við þennan þjóðflokk verður það umsvifalaust 30% hressara, fer út að hlaupa strategískt á móti umferð á Sæbraut á álagstímum, setur upp pottaplan í mismunandi sundlaugum og mætir í Bónus á annatíma í stað þess að Wolta eins og venjulegt fólk.

Skoðun
Fréttamynd

Manst þú eftir hverfinu þínu?

Pétur Marteinsson skrifar

Breiðholtið í kringum 1980 var algjör draumastaður til að búa á. Að minnsta kosti ef maður var sjö ára með grasgrænu á buxunum og mamma kallaði af svölunum í Suðurhólunum að það væri kominn kvöldmatur. Ég held það hafi verið gaman hjá fullorðna fólkinu líka.

Skoðun
Fréttamynd

Málið of stórt fyrir þjóðina

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Málið varðandi bókun 35 við EES-samninginn er of stórt til þess að afstaða almennings hafi áhrif á áform ríkisstjórnarinna um að koma frumvarpi um það í gegnum Alþingi. Þetta var haft eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra og formanni Viðreisnar, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins 7. janúar síðastliðinn. 

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­stæðis­flokkurinn yfir­gefur okkur

Lárus Bl. Sigurðsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið burðarvirkið í íslenskri pólitík á mínu lífskeiði. Hann hefur lengst af verið eini hægri flokkur landsins og í mínu tilfelli eini valkosturinn fyrir mínar pólitísku skoðanir. Ég hef því alltaf verið sjálfstæðismaður og alltaf kosið flokkinn.

Skoðun
Fréttamynd

„Múslimahjörðin“ að taka yfir Ís­land?

Árni Þór Þórsson skrifar

„Ótti er ekki í elskunni“ ritar höfundur Fyrsta bréfs Jóhannesar hins almenna er hann talar um kærleika Drottins sem opinberaður er í Jesú Kristi. Í bréfinu, sem er að finna í Nýja testamentinu, er gríska orðið φόβος (fóbos) þýtt sem ótti.

Skoðun
Fréttamynd

Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Græn­land!

Ágúst Kvaran skrifar

Mikil umræða hefur verið að undanförnu um áhuga Trumps / Trump-stjórnarinnar á að eignast Grænland með “einhverjum hætti” vegna “þjóðaröryggis” eins og það hefur verið nefnt.

Skoðun
Fréttamynd

Við erum hjartað í boltanum

Ásgeir Sveinsson skrifar

Nú styttist óðum í Evrópumót karla í handbolta og enn á ný sendum við íslenskt landslið til leiks á stærsta sviðinu. Það er ekki sjálfgefið, en það er orðinn hluti af sterkri og ómissandi hefð.

Skoðun
Fréttamynd

Ára­móta­heit sem endast

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Áramótin vekja gjarnan upp hugsanir um markmiðasetningu, breytingar og nýtt upphaf. Það streyma inn tilboðin og áskriftir í gegnum miðlana og auglýsingar allt í kringum okkur, sem gefa til kynna að nú sé tími til kominn að gera breytingar og bæta sig.

Skoðun
Fréttamynd

Vernd hvala er þjóðaröryggis­mál

Micah Garen skrifar

Þann 22. janúar verður mál tveggja hafverndarkvenna, Anahita Babaei og Elissa Phillips, tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar verða þær ákærðar fyrir að klifra upp í mastur tveggja hvalveiðiskipa í september 2023 og koma tímabundið í veg fyrir dráp langreyða.

Skoðun
Fréttamynd

Tíma­bært að koma böndum á gjald­skyldu­frum­skóginn

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Stöðum þar sem innheimt eru bílastæðagjöld hefur fjölgað ört undanfarin ár. Samhliða hefur þeim fyrirtækjum fjölgað sem bjóða upp á tæknilegar lausnir og þjónustu við gjaldtökuna og á sama tíma höfum við ítrekað heyrt frá neytendum sem kvarta yfir viðskiptaháttum á gjaldskyldum bílastæðum, skorti á upplýsingum, merkingum og handahófskenndri framkvæmd.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

At­vinna handa öllum

Atvinnuleysi á Suðurnesjum mælist nú 8,9%, samkvæmt Vinnumálastofnun, og er hlutfallslega tvöfalt meira en víðast annars staðar á landinu. Þetta eru alvarlegar tölur og á bak við þær eru raunverulegar sögur fólks sem vill vinna, fjölskyldna sem lifa í óvissu og ungs fólks sem spyr sig hvort framtíðin sé annars staðar en heima.


Meira

Ólafur Stephensen

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Jólapartýi af­lýst

Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar).


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Þegar fjár­lögin vinna gegn mark­miðinu

Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Snorri Másson

Þetta varð í al­vöru að lögum!

Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Meiri­hluti vill lög­festa rétt til leikskóla­pláss

Ísland er áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum þegar kemur að stuðningi við barnafjölskyldur með leikskóla eða dagvistun að loknu fæðingarorlofi. Mörg sveitarfélög hafa ekki tryggt úrræði fyrir börn, og foreldrar, oftast mæður, standa frammi fyrir mánuðum eða jafnvel heilu ári þar sem þau hafa ekki aðgang að vistun.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir?

Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.


Meira