Öruggt hjá Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2016 21:00 Morata fagnar eftir að hafa komið Spánverjum yfir. vísir/getty Evrópumeistarar Spánar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Tyrkland að velli í D-riðli á EM í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 3-0, Spánverjum vil og þeir eru komnir áfram í 16-liða úrslit. Spænska liðið var miklu sterkari aðilinn í leiknum í Nice í kvöld, var 57% með boltann og 92% sendinga Spánverja rötuðu á samherja. Álvaro Morata kom Spáni yfir með skalla eftir fyrirgjöf Nolitos á 34. mínútu og sá síðarnefndi jók muninn í 2-0 þremur mínútum síðar. Þetta var sjötta mark Nolitos í 12 landsleikjum. Morata bætti svo þriðja markinu við á 48. mínútu og gulltryggði sigurinn. Markið var afar fallegt og kom eftir langa sókn og góðan undirbúning Jordi Alba og Andrés Iniesta sem átti stórleik í kvöld. Spánverjar eru nú ósigraðir í 14 leikjum í röð á EM og verða að teljast líklegir til afreka í Frakklandi. Tyrkir hafa tapað báðum sínum leikjum og ekki enn skorað mark. Þeir eiga þó enn von um komast áfram í 16-liða úrslit.Morata og Nolito koma Spánverjum í 2-0 Tvö mörk með þriggja mínútna millibili! Morata og Nolito! 2-0. #EMÍsland https://t.co/PPpGAuwDuC— Síminn (@siminn) June 17, 2016 Morata skorar sitt annað mark Morata! 3-0! #EMÍsland https://t.co/rTpKU509K7— Síminn (@siminn) June 17, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Evrópumeistarar Spánar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Tyrkland að velli í D-riðli á EM í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 3-0, Spánverjum vil og þeir eru komnir áfram í 16-liða úrslit. Spænska liðið var miklu sterkari aðilinn í leiknum í Nice í kvöld, var 57% með boltann og 92% sendinga Spánverja rötuðu á samherja. Álvaro Morata kom Spáni yfir með skalla eftir fyrirgjöf Nolitos á 34. mínútu og sá síðarnefndi jók muninn í 2-0 þremur mínútum síðar. Þetta var sjötta mark Nolitos í 12 landsleikjum. Morata bætti svo þriðja markinu við á 48. mínútu og gulltryggði sigurinn. Markið var afar fallegt og kom eftir langa sókn og góðan undirbúning Jordi Alba og Andrés Iniesta sem átti stórleik í kvöld. Spánverjar eru nú ósigraðir í 14 leikjum í röð á EM og verða að teljast líklegir til afreka í Frakklandi. Tyrkir hafa tapað báðum sínum leikjum og ekki enn skorað mark. Þeir eiga þó enn von um komast áfram í 16-liða úrslit.Morata og Nolito koma Spánverjum í 2-0 Tvö mörk með þriggja mínútna millibili! Morata og Nolito! 2-0. #EMÍsland https://t.co/PPpGAuwDuC— Síminn (@siminn) June 17, 2016 Morata skorar sitt annað mark Morata! 3-0! #EMÍsland https://t.co/rTpKU509K7— Síminn (@siminn) June 17, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira