Hönnunarverðlaunin ævintýralega skemmtileg á heimsmælikvarða

Ilmur og tónlist og myndlist í Fischersundi með ævintýralega semeiginlega upplifun. Fjallahjólið Elja sem er engu líkt og mega flott og fyrsta sinnar tegurndar hér á landi. Elliðaársstöð orðin að gríðarlega spennandi útivistarsvæði og upplifun og fræðslu í gömlu byggingunum og þar er einnig mjög skemmtilegt kaffihús. Þetta eru verkin sem fengu hönnunarverðlaunin í ár 2025. Mörg önnur spennandi verkefni voru svo tilnefnd og fengu viðurkenningar. Og arkitektinn Albína Thordarson fékk sérstök heiðursverðlaun. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér málið.

21
15:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag