Ríkið fjármagni þjónustu við fatlaða segir bæjarstjóri í Garðabæ

Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ Garðbæingar ætla sér að lækka skatta á næsta ári þegar bærinn fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli, samt er markmiðið að auka þjónustu og velsæld á sama tíma.

196
18:14

Vinsælt í flokknum Sprengisandur